Íþróttir
Íþróttafréttir
KA og KA/Þór eiga besta leikmann Íslandsmótsins annað árið í röð
Handboltafólkið Óðinn Þór Ríkharðsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttir voru valin bestu leikmenn Íslandsmótsins í handbolta á uppskeruhátíð Handknattleikss ...
Anna María setti tvö Íslandsmet á Stóri Núpur Mótaröðinni
Fyrsta mót í Stóri Núpur Mótaröðinni í bogfimi var haldið gær laugardaginn 28 maí. Akureyringurinn Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur átti hreint fr ...
Óðinn og Rut best hjá KA og KA/Þór
Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Óðinn Þór Ríkharðsson voru valin bestu leikmenn liða sinna á lokahófi handknattleiksdeildar KA sem fór fram á Vitanum í gæ ...
Paula og Mateo best hjá KA
Paula del Olmo og Miguel Mateo Castrillo voru valin bestu leikmenn blakliða KA á lokahófi blakdeildar félagsins um helgina.
Blakdeild KA fagnaði ...
Sandra María sú markahæsta í sögu Þórs/KA í efstu deild
Sandra María Jessen er orðin markahæsti leikmaður í sögu knattspyrnuliðs Þórs/KA í efstu deild kvenna í fótbolta eftir mark sitt í sigri liðsins gegn ...
Anna María vann bronsverðlaun í Slóveníu
Akureyringurinn Anna María Alfreðsdóttir vann til bronsverðlauna í trissuboga á Veronicas Cup í bogfimi í dag þar sem hún keppti fyrir Íslands hönd. ...
KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn
Kvennalið KA í blaki tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gær með 3-0 sigri á Aftureldingu fyrir framan troðfullt KA-heimili. Liðið hefur nú unnið a ...
Aldís Ásta kom KA/Þór í undanúrslit með ótrúlegu marki
Handboltalið KA/Þór tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna eftir æsispennandi leik við Hauka. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði sigu ...
Mögnuð tilþrif Óðins í grátlegu tapi
Það var rosaleg stemning í KA heimilinu í gær þegar KA menn tóku á móti Haukum í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbol ...
Dagur Gautason snýr aftur heim í KA
Handboltakappinn Dagur Gautason mun snúa aftur í lið KA á næstu leiktíð en þessi 22 ára gamli vinstri hornamaður hefur leikið með Stjörnunni í Garðab ...