Íþróttir
Íþróttafréttir
Þór/KA endurnýjar samninga við leikmenn
Stjórn Þórs/KA hefur gert samninga við tvær ungar knattspyrnukonur og semja þær báðar til eins árs. Þetta eru þær Kolfinna Eik Elínardóttir (2007) og ...
Hafdís er Hjólreiðakona ársins 2024
Hafdís Sigurðardóttir, hjólreiðakona úr HFA, er Hjólreiðakona ársins 2024 hjá Hjólreiðasambandi Íslands. Þetta er þriðja árið í röð sem Hafdís vinnur ...
Sóley er heimsmeistari
Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum lauk í dag í Njarðvík. Akureyringurinn Sóley Margrét Jónsdóttir varð heimsmeistari í opnum flokki kvenna í +84 k ...
Snorri skrifar undir þriggja ára samning
Snorri Kristinsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú bundinn félaginu fram til sumars 2027. Snorri hefur ...
Fjórir Íslandsmeistarar úr röðum KA
Fjórir keppendur frá KA urðu Íslandsmeistarar í klassískum kraftlyftingum á dögunum. KA varð í þriðja sæti í samanlagðri stigakeppni kvenna og í fjór ...
Íslandsmeistaramót í BJJ – Helmingur keppenda Atlantic snúa heim sem Íslandsmeistarar
Íslandsmeistaramót fullorðinna í glímuíþróttinni brasilísku jiu-jitsu (BJJ) fór fram í Reykjavík í dag. Fjórir glímukappar kepptu fyrir hönd akureyrs ...
Guðfinna gengin til liðs við UFA
Guðfinna Kristín Björnsdóttir er ein efnilegasta hlaupakona landsins um þessar mundir þrátt fyrir stuttan hlaupaferil. Hún byrjaði að hlaupa eftir að ...
Þór vann Tindastól
Kvennalið Þórs í körfubolta vann frábæran sigur á Tindastóli í Bónusdeildinni í gær að viðstöddu fjölmenni í Íþróttahöllinni á Akureyri. Leiknum lauk ...
Dilyan Kolev sigraði fyrsta kvöldið í úrvalsdeildinni
Úrvalsdeildin í pílukasti hófst síðastliðinn laugardag á Selfossi, þar sem 16 bestu pílukastarar landsins mættu til leiks. Keppt er sjö kvöld í heild ...
Gerum betur, námskeið haldið fyrir þá sem starfa innan Skautahallarinnar
Í gærkvöldi fór fram námskeið í félagsaðstöðunni í Skautahöllinni þar sem starfsfólk, þjálfarar, stjórnarfólk og helstu sjálfboðaliða þvert á deildir ...