Íþróttir
Íþróttafréttir
Frítt á leik Þórs/KA og Þróttar í dag
Þór/KA tekur á móti Þrótti í 14. umferð Bestu deildarinnar í dag, þriðjudaginn 23. ágúst klukkan 18. Frítt er á völlinn.
Liðið er í harðri fallbar ...
KA þremur stigum frá toppnum eftir glæsilegan sigur í Garðabæ
Frábært fótboltasumar KA manna hélt áfram í gær þegar liðið vann sterkan 4-2 sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Garðabæ í 18. umferð Bestu deil ...
Silja og Hafdís luku keppni á Evrópumótinu
Þær Silja Jóhannesdóttir og Hafdís Sigurðardóttir luku sinni keppni á Evrópumótinu í götuhjólreiðum í gær. Ekki tókst þeim að klára keppni þar sem þæ ...
Hafdís og Silja í 25. og 27. sæti í tímatökum
Hjólreiðakonurnar Hafdís Sigurðardóttir og Silja Rúnarsdóttir úr Hjólreiðafélagi Akureyrar urðu í fyrr í dag í 25. og 27. sæti í tímatökum á Evrópum ...
Tvö úr Íþróttafélaginu Akri fá Alþjóðleg þjálfararéttindi
Tvö úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri náðu Alþjóðlegum þjálfararéttindum á námskeiði á vegum Alþjóðabogfimisambandsins World Archery, Bogfimisamband ...
Arnar Grétarsson í langt bann og KA fær sekt
Arnar Grétarsson, knattspyrnuþjálfari KA, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann fyrir hegðun sína og framkomu í garð dómara í leik KA og KR sem ...
Sunna og Ásdís yfirgefa KA/Þór og halda út
Handboltakonurnar Sunna Guðrún Pétursdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir halda báðar á ný mið á komandi handboltavetri. Þetta kemur fram á vef KA en báðar ...
Moli heimsótti 46 staði í sumar
Siguróli Kristjánsson, eða Moli eins og hann er kallaður, hefur lokið verkefninu „Komdu í fótbolta með Mola“ í ár. Í sumar heimsótti Moli 46 sveitar ...
Alfreð Birgisson í öðru sæti á heimsleikum lögreglu- og slökkviliðsmanna
Alfreð Birgisson úr Íþróttafélaginu Akri og úr Slökkviliði Akureyrar keppti nýverið á World Police & Fire Games (WPFG) í bogfimi sem haldnir voru ...
Sjáðu glæsilegt skallamark Alexanders
Alexander Már Þorláksson hefur verið mikilvægur fyrir knattspyrnulið Þórsara síðan hann gekk til liðs við Þór 23. júní síðastliðinn. Hann skoraði tvö ...