Íþróttir
Íþróttafréttir
Birgir Baldvinsson snýr aftur í KA
Knattspyrnumaðurinn Birgir Baldvinsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumarið 2025 ...
Harley Willard fer frá Þór yfir í KA
Knattspyrnukappinn Harley Willard hefur gengið til liðs við KA. Skotinn skrifaði í dag undir samning hjá félaginu. Willard lék með Þórsurum á nýliðnu ...
Hafdís og Jónas eru hjólreiðafólk ársins hjá HFA
Hjólreiðafólk ársins var valið á lokahófi Hjólreiðafélags Akureyrar, HFA, 29. október síðastliðinn. Þau Hafdís Sigurðardóttir og Jónas Stefánsson vor ...
Ívar Örn valinn bestur hjá KA
Knattspyrnudeild KA fagnaði árangri sumarsins á Evrópufögnuði sínum í Sjallanum um helgina. Sumarið var gert upp og voru hinir ýmsu leikmenn verðlaun ...
Hafdís er hjólreiðakona ársins
Hafdís Sigurðardóttir úr HFA var valin hjólreiðakona ársins á lokahófi Hjólreiðasambands Íslands um helgina.
Hafdís varð Íslandsmeistari í götuhj ...
Anna María og Alfreð bogfimifólk ársins 2022
Akureyringarnir og feðginin Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson úr ÍF Akur á Akureyri voru valin Íþróttafólk ársins hjá Bogfimisambandi Ísla ...
Þórsarinn Óskar Jónasson Íslandsmeistari í pílu
Þórsarinn Óskar Jónasson varð í kvöld Íslandsmeistari í pílu í 301 einmenning. Óskar varð á dögunum einnig meistari píludeildar Þórs í 301 einmenning ...
KA sigraði Val og endar í öðru sæti
KA tók á móti Val á heimavelli í dag í síðustu umferð Bestu deildarinnar. KA sigraði leikinn 2-0 með mörkum frá Hallgrími Mar Steingrímssyni annað úr ...
Óskar Jónasson meistari Píludeildar Þórs í 301 einmenning 2022
Meistaramót Píludeildar Þórs í 301 einmenning fór fram síðastliðin laugardag. 26 keppendur mættu til leiks og er gaman að segja frá því að þetta er f ...
Þrír úr KA í úrvalsliði Bestu deildarinnar
Í útvarpsþættinum Fótbolti.net var opinberað val á liði ársins í Bestu deild karla 2022. Þrír leikmenn úr KA eru í liðinu að þessu sinni. Íslandsmeis ...