Íþróttir
Íþróttafréttir
Hlaupadeild UFA 20 ára í dag
Í dag, 20. mars 2023, eru liðin 20 ár frá stofnun hlaupadeildar UFA á Akureyri. Markmið deildarinnar hefur frá upphafi verið að auka hag langhlaupa í ...
Einar Rafn framlengir hjá KA
Handboltakappinn Einar Rafn Eiðsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tí ...
Bruno verður áfram hjá KA
Handboltamaðurinn Bruno Bernat hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og leikur því áfram með sínu uppeldisfélagi n ...
Góður árangur Norðlendinga í brasilískri glímu
Þriðji dagur Unbroken deildarinnar var haldinn í Mjölni MMA í Reykjavík um síðastliðna helgi. Unbroken deildin er mót þar sem fólk sem æfir Jiu-jitsu ...
KA bikarmeistarar í blaki annað árið í röð
Kvennalið KA í blaki varð í gær bikarmeistari í blaki eftir leik við HK í úrslitaleik Kjörísbikarsins. KA er í efsta sæti deildarinnar. Liðið vann ei ...
Karen María snýr aftur heim í Þór/KA
Knattspyrnukonan Karen María Sigurgeirsdóttir mun spila með Þór/KA á nýjan leik í sumar en hún hefur verið í Kópavoginum og spilað með Breiðabliki fr ...
Aron Ingi kominn heim frá Ítalíu
Knattspyrnumaðurinn Aron Ingi Magnússon hefur yfirgefið ítalska liðið Venezia eftir tæplega átta mánaða dvöl og snúið til baka til Þórsara. Aron var ...
Enn einn Íslandsmeistaratitill SA eftir öruggan sigur
Skautafélag Akureyrar tryggði sér Íslandsmeistaratitil í gærkvöld með 5-1 sigri á Fjölni í þriðja leik úrslitakeppninnar í Hertz-deild kvenna. SA van ...
Norðurlandsúrval kvenna í vel heppnaðri Danmerkurferð
Í liðinni viku héldu 18 fótboltastelpur af Norðurlandi á aldrinum 15-16 ára ásamt fararstjórum og þjálfurum til Danmerkur til að æfa og reyna sig geg ...
Sex Íslandsmeistaratitlar og þrjú Íslandsmet til KA
Íslandsmeistaramót Kraftlyftingasambands Íslands fór fram hjá lyftingadeild Stjörnunnar í Miðgarði í Garðabæ á laugardag. KA átti sjö keppendur á mó ...