Íþróttir
Íþróttafréttir
Hafdís og Nökkvi eru íþróttafólk Akureyrar árið 2022
Knattspyrnumaðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson úr KA er íþróttakarl Akureyrar árið 2022 og hjólreiðakonan Hafdís Sigurðardóttir úr HFA er íþróttakona Akure ...
Kristján Atli til liðs við Þór
Knattspyrnumaðurinn Kristján Atli Marteinsson er genginn til liðs við knattspyrnuliðs Þórs og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar. Þet ...
Matthías Örn Friðriksson þjálfar hjá Píludeild Þórs
Matthías Örn Friðriksson, þrefaldur Íslandsmeistari í pílukasti, hefur verið ráðinn þjálfari hjá Píludeild Þórs. Þar mun hann sjá um almenna þj ...
Lovísa Rut kjörin íþróttamaður Dalvíkurbyggðar árið 2022
Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir var í gær kjörin íþróttamaður Dalvíkurbyggðar árið 2022. Lovísa leikur með meistaraflokksliði KA í blaki en liðið er Ísla ...
Jóhann og Aldís eru íþróttafólk SA árið 2022
Jóhann Már Leifsson og Aldís Kara Bergsdóttir eru íþróttafólk SA árið 2022. Aldís var valin skautakona ársins hjá listhlaupadeild félagsins á dögunum ...
Margrét Árnadóttir á leið til Ítalíu
Knattspyrnukonan Margrét Árnadóttir úr Þór/KA er á leiðinni til knattspyrnuliðsins Parma á Ítalíu. Margrét, sem er fædd árið 1999, er með lausan samn ...
Alfreð er bikarmeistari og í þriðja sæti á World Series Open heimslista
Bikarmótaröð Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) 2022-2023 lauk í gær á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Alfreð Birgisson úr ÍF Akur á Akureyri var kr ...
KA/Þór fær vinstri skyttu frá Randers
Handboltalið KA/Þór hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir síðari hluta keppistímabilsins en Ida Hoberg hefur skrifað undir hjá liðinu. Ida kemur frá lið ...
Sveinn Margeir verður áfram hjá KA
Knattspyrnumaðurinn Sveinn Margeir Hauksson skrifaði í gær undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út árið 2025 ...
Aron Einar næst launahæsti íslenski atvinnumaðurinn
Akureyringurinn Aron Einar Gunnarsson er næst launahæsti íslenski atvinnumaðurinn samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins. Aron Einar er með um 350 mill ...