Íþróttir
Íþróttafréttir
Stærsta mót ársins hjá píludeild Þórs um næstu helgi – Aðstaðan sprungin
Um næstu helgi stendur píludeild Þórs fyrir stórmótinu Akureyri Open. Mótið fer fram í aðstöðu píludeildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu. Fulls ...
Halldór Stefán tekur við KA í sumar
Handknattleiksdeild KA hefur gert þriggja ára samning við Halldór Stefán Haraldsson um að taka við stjórn KA eftir núverandi tímabil. Jónatan Magnúss ...
Ýmir Már í Þór
Knattspyrnumaðurinn Ýmir Már Geirsson er genginn til liðs við Þór og hefur gert tveggja ára samning við knattspyrnudeild félagsins. Þetta kemur fram ...
Hafþór Már til Noregs
Akureyringurinn Hafþór Már Vignisson er genginn í raði norska handboltaliðsins Arendal sem leikur í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti.is ...
Ótrúleg endurkoma SA í sigri á SR
Skautafélag Akureyrar vann magnaðan sigur á Skautafélagi Reykjavíkur þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í íshokkíi, Hertz-deildinni, í Skaut ...
Marc Rochester Sorensen í Þór
Danski knattspyrnumaðurinn Marc Rochester Sorensen er genginn til liðs við Þór og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni í fótbolta á komandi sumri. ...
María Catharina í hollensku úrvalsdeildina
Knattspyrnukonan María Catharina Ólafsdóttir Gros hefur skrifað undir samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Fortuna Sittard. María yfirgefur því ...
Pætur Petersen til liðs við KA
Knattspyrnudeild KA samdi í dag við Pætur Petersen en hann er 24 ára gamall landsliðsmaður Færeyja. Pætur gengur til liðs við KA frá færeyska liðinu ...
Tahnai Annis aftur í raðir Þórs/KA
Knattspyrnukonan Tahnai Annis hefur skrifað undir samning við Þór/KA. Tahnai hefur spilað áður fyrir Þór/KA en hún kom fyrst til liðsins árið 2012, á ...
Oddur framlengir hjá Balingen
Oddur Grétarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning, með uppsagnarákvæði eftir fyrra árið, við þýska 2. deildar liðið Balingen-Weilstetten ...