Íþróttir
Íþróttafréttir
KA er Íslandsmeistari í blaki karla árið 2023
KA menn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki í gær með 3-1 sigri á liði Hamars. Sigurinn í gær þýðir að KA vann úrslitaeinvígið samanlagt 3-1. ...
Sóley Margrét tryggði sér Evrópumeistaratitil
Akureyringurinn Sóley Margrét Jónsdóttir tryggði sér Evrópumeistaratitil í +84kg flokki á Evrópumótinu í kraftlyftingum í Thisted í Danmörku á sunnud ...
Anna María Alfreðsdóttir með silfurverðlaun á Evrópubikarmóti ungmenna
Anna María Alfreðsdóttir endaði í 2 sæti í liðakeppni og 7 sæti í einstaklings keppni á Evrópubikarmóti ungmenna sem haldið var í Catez Slóveníu í sí ...
Andri Snær hættir sem þjálfari KA/Þór
Andri Snær Stefánsson hefur tilkynnt stjórn KA/Þórs að hann muni láta staðar nema og hætta þjálfun á liði meistaraflokks félagsins. Andri Snær hefur ...
Elmar Íslandsmeistari þriðja árið í röð
Elmar Freyr Aðalheiðarson varð í gær Íslandsmeistari í +92 kílógramma flokki karla í hnefaleikum. Þetta er þriðja árið í röð sem að Elmar vinnur Ísla ...
Baldur Örn og Eva Wium mikilvægustu leikmennirnir
Baldur Örn Jóhannesson og Eva Wium Elíasdóttir voru valin mikilvægustu leikmenn meistaraflokka Þórs í körfubolta á nýliðnu tímabili. Þá voru þau Emma ...
KA leikur heimaleiki sína í Evrópukeppninni í Úlfársdal
Knattspyrnulið KA í meistaraflokki karla mun taka þátt í forkeppni Sambandsdeildar UEFA í sumar. Þetta er í fyrsta skipti í 20 ár sem liðið tekur þát ...
Sló tveggja ára gamalt Íslandsmet í Íþróttahöllinni á Akureyri
Ester Katrín Brynjarsdóttir, nemandi í Þelamerkurskóla, sló tveggja ára gamalt Íslandsmet í Hreystigreipi þegar hún tók þátt í Skólahreysti í gær í Í ...
Öldungamótið í blaki á Akureyri
Öldungamótið í blaki er haldið er á Akureyri dagana 28. til 30. apríl næstkomandi af KA og Völsungi.
Spilað verður á 13 völlum á Akureyri (8 í Bog ...
Halldór Örn og Brynjar Hólm stýra Þórsliðinu næsta vetur
Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við Halldór Örn Tryggvason um að hann verði þjálfari Þórsliðsins í Grill 66 deildinni á næsta tímabili. Brynjar ...