Íþróttir

Íþróttafréttir

1 215 216 217 218 219 2170 / 2189 FRÉTTIR
Aron Einar í nærmynd – Atli og Palli gerðu mig að þeim íþróttamanni sem ég er

Aron Einar í nærmynd – Atli og Palli gerðu mig að þeim íþróttamanni sem ég er

Aron Einar Gunnarsson þekkja allir Íslendingar og í raun allur knattspyrnuheimurinn eftir vasklega framgöngu þessa 27 ára gamla Þorpara á EM í Fra ...
Þrír Akureyringar í landsliðshópnum

Þrír Akureyringar í landsliðshópnum

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti í dag hópinn fyrir leiki gegn Finnum og Tyrkjum í undankeppni HM í Rússlandi 2018. Ak ...
Lárus Orri og Kristján Örn nýir þjálfarar Þórs

Lárus Orri og Kristján Örn nýir þjálfarar Þórs

  Bræðurnir Lárus Orri Sigurðsson og Kristján Örn Sigurðsson munu stýra liði Þórs í Inkasso deildinni á næstu leiktíð en frá þessu var gen ...
,,Vonandi verða næstu ár jafn skemmtileg og 2016 var“

,,Vonandi verða næstu ár jafn skemmtileg og 2016 var“

Keppni í Inkasso deildinni í fótbolta lauk um síðustu helgi. KA-menn unnu deildina af miklu öryggi og munu því leika meðal þeirra bestu á næstu le ...
,,Aldrei verið stoltari af því að vera Þórsari“

,,Aldrei verið stoltari af því að vera Þórsari“

Keppni í Inkasso deildinni í fótbolta lauk um síðustu helgi. Þórsarar luku keppni í 4.sæti deildarinnar, annað árið í röð. Miðjumaðurinn knái, Jónas B ...
Akureyringar erlendis – Birkir á Emirates

Akureyringar erlendis – Birkir á Emirates

Fullt af boltum rúlluðu í Evrópu í kvöld og voru þrír Akureyringar í eldlínunni. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel þegar liðið heimsótti Ar ...
Guðmundur Hólmar í nærmynd – Eyrarland besti staður í heimi

Guðmundur Hólmar í nærmynd – Eyrarland besti staður í heimi

Guðmundur Hólmar Helgason steig nýverið sín fyrstu skref í atvinnumennskunni er hann gekk í raðir franska úrvalsdeildarliðsins Cesson-Rennes í sumar. ...
Slæm byrjun SA heldur áfram

Slæm byrjun SA heldur áfram

SA Víkingar léku sinn annan leik á Íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöldi þegar þeir heimsóttu Björninn í Egilshöllina. Skemmst er frá því að segja að Bj ...
HM í íshokkí haldið á Akureyri

HM í íshokkí haldið á Akureyri

Heimsmeistaramót kvenna í íshokkí verður haldið á Akureyri dagana 27.febrúar-5.mars næstkomandi. Frá þessu er greint á heimasíðu Íshokkísambands Íslan ...
Akureyrarslagur í þýsku Bundesligunni

Akureyrarslagur í þýsku Bundesligunni

Einn leikur fór fram í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld þegar stórlið Kiel fékk Balingen í heimsókn. Bæði lið eru þjálfuð af Akureyringum þv ...
1 215 216 217 218 219 2170 / 2189 FRÉTTIR