Íþróttir
Íþróttafréttir
Birkir Heimis leikmaður mánaðarins hjá Heerenveen
Akureyringurinn ungi Birkir Heimisson er að gera það gott hjá hollenska úrvalsdeildarliðinu Heerenveen en hann gekk í raðir félagsins frá Þór í sumar. ...
Þrír Akureyringar í landsliði á snjóbrettum
Skíðasamband Íslands tilkynnti á dögunum unglingalandslið og afrekshóp á snjóbrettum fyrir komandi vetur. Landsliðsþjálfari er Akureyringurinn Viktor ...
,,Markmiðið að komast í úrslitakeppnina“
Dominos deild karla í körfubolta hefst í kvöld og á morgun mæta Þórsarar til leiks þegar Stjarnan kemur í heimsókn í Íþróttahöllina.
Benedikt Guðmu ...
Akureyri tapaði fyrir Íslandsmeisturunum
Leikið var í Olís-deild karla í handbolta í kvöld og fengu Akureyri Íslandsmeistara Hauka í heimsókn í KA-heimilið. Bæði lið hafa byrjað mótið ill ...
Guðmundur og Geir skoruðu eitt mark hvor
Handknattleiksmennirnir og frændurnir Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson stóðu í ströngu í kvöld þegar lið þeirra, Cesson-Rennes heimsó ...
,,Ég stefni alltaf á toppinn“
Þórsarar eru nýliðar í Dominos deild karla sem hefst á morgun en fyrsti leikur Þórs er á föstudag þegar firnasterkt lið Stjörnunnar kemur í heimsókn ...
Sandra María með landsliðinu til Kína
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands, valdi í gær hópinn sem fer á æfingamót í Kína síðar í þessum mánuði.
Akureyrarmærin ...
SA Víkingar steinlágu fyrir Birninum
Leikið var í Hertz-deild karla í íshokkí í kvöld. Í Skautahöllinni á Akureyri fengu SA Víkingar heimsókn frá Birninum.
Strákarnir hafa farið il ...
Sigtryggur Daði í nærmynd – Líður best í Áshlíð 4
Sigtryggur Daði Rúnarsson er tvítugur handknattleiksmaður sem leikur með Aue í þýsku B-deildinni. Sigtryggur ólst upp í yngri flokkum Þórs á Akure ...
Ásynjur skoruðu þrettán gegn Birninum
Það er óhætt að segja að Ásynjur, aðallið Skautafélags Akureyrar í íshokkí kvenna, fari vel af stað í Íslandsmótinu en liðið heimsótti Björninn í Egil ...