Íþróttir
Íþróttafréttir
Steinþór Freyr Þorsteinsson í KA
Fyrrverandi landsliðsmaðurinn, Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA. Steinþór kemur frá norska liðinu Sandnes ...
Akureyringar erlendis – Guðmundur og Geir á sigurbraut
Það var nóg um að vera í íþróttaheiminum í kvöld og voru fimm Akureyringar í eldlínunni víða um Evrópu.
Fótbolti
Birkir Bjarnason lék allan ...
Birkir Heimis með U17 til Ísrael
Birkir Heimisson er í landsliðshópi Íslands skipað leikmönnum 17 ára og yngri fyrir undankeppni EM en hópurinn var tilkynntur í dag.
Birkir gek ...
Karen Nóa tekin við Hömrunum
Karen Nóadóttir hefur verið ráðin þjálfari kvennaliðs Hamranna og mun hún stýra liðinu í 1.deild kvenna næsta sumar.
Knattspyrnuáhugamenn á Aku ...
KA fær Kristófer Pál að láni
Sóknarmaðurinn ungi, Kristófer Páll Viðarsson, hefur verið lánaður til KA frá Pepsi-deildarliði Víkings í Reykjavík.
Þó hinn 19 ára gamli Kristófer ...
Ásgeir Sigurgeirsson semur við KA
Sóknarmaðurinn ungi og efnilegi, Ásgeir Sigurgeirsson hefur gert tveggja ára samning við KA og mun því leika með þeim í Pepsi deildinni næsta sumar. Á ...
Góð helgi í kvennakörfunni
Kvennalið Þórs í körfubolta lék tvo leiki um nýliðna helgi þar sem Fjölniskonur komu í heimsókn í Síðuskóla en leikið var á laugardag og sunnudag. ...
Akureyringar erlendis – Ekkert fær stöðvað Arnór Atla og félaga
Fjölmargir kappleikir fóru fram víða um Evrópu um helgina og voru nokkrir Akureyringar í eldlínunni. Við hefjum yfirferðina í fótboltanum.
Fótb ...
Birkir Bjarnason í nærmynd – Man Utd í uppáhaldi
Birki Bjarnason þarf vart að kynna fyrir Íslendingum enda hefur hann verið í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu í fótbolta undanfarin ár.
Birk ...
Naumt tap Akureyrar – Jafnt hjá stelpunum
Handknattleikslið Akureyrar stóðu í ströngu í dag því leikið var í Olís-deild karla og 1.deild kvenna.
Akureyri Handboltafélag heimsótti Fram í Saf ...