Íþróttir
Íþróttafréttir
Aron Einar markahæsti Þórsari karlalandsliðsins eftir þrennuna
Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson er markahæsti Þórsari í sögu A-landsliðs karla í fótbolta eftir að hann skoraði þrjú mörk í 7-0 sigri lands ...
Þór/KA semur við bandarískan markvörð
Bandaríska knattspyrnukonan Melissa Anne Lowder hefur skrifað undir samning við Þór/KA um að leika með liðinu út komandi tímabil. Melissa spilar sem ...
KA vann Kjarnafæðimótið sjötta árið í röð
KA vann Þór í úrslitaleiks Norðurlandsmóts karla í fótbolta, Kjarnafæðismótsins, í Boganum á Akureyri um helgina. KA hafa verið með mikla ...
Úrslitakeppnin um laust sæti í deild þeirra bestu hefst í dag
Þór tekur á móti Snæfelli í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfubolta í dag. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri o ...
Sandra María og Arna Sif í landsliðshópnum
Knattspyrnukonan Sandra María Jessen er í landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari tilkynnti í morgun fyrir tvo leiki í fyrri hlu ...
Jónatan Magnússon tekur við IFK Skövde
Handboltaþjálfarinn Jónatan Magnússon mun taka við sem nýr þjálfari IFK Skövde í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á næsta tímabili. Jónatan hefur s ...
Hlaupadeild UFA 20 ára í dag
Í dag, 20. mars 2023, eru liðin 20 ár frá stofnun hlaupadeildar UFA á Akureyri. Markmið deildarinnar hefur frá upphafi verið að auka hag langhlaupa í ...
Einar Rafn framlengir hjá KA
Handboltakappinn Einar Rafn Eiðsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tí ...
Bruno verður áfram hjá KA
Handboltamaðurinn Bruno Bernat hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og leikur því áfram með sínu uppeldisfélagi n ...
Góður árangur Norðlendinga í brasilískri glímu
Þriðji dagur Unbroken deildarinnar var haldinn í Mjölni MMA í Reykjavík um síðastliðna helgi. Unbroken deildin er mót þar sem fólk sem æfir Jiu-jitsu ...