Íþróttir
Íþróttafréttir
Alfreð Birgisson í 39. sæti á HM
Alfreð Birgisson í Íþróttafélaginu Akri á Akureyri keppti á HM í bogfimi utandyra í Berlín Þýskalandi. Mótið var haldið 31. júlí til 6. ágúst.
Alf ...
Anna María Alfreðsdóttir í 17 sæti á HM
Anna María Alfreðsdóttir í Íþróttafélaginu Akri á Akureyri keppti á HM í bogfimi utandyra í Berlín Þýskalandi. Mótið var haldið 31 júlí til 6 ágúst.
...
Evrópuævintýri KA heldur áfram
Knattspyrnulið KA er komið áfram í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hana unnið samanlagt 5-3 gegn írska liðinu Dundalk í tveim ...
Hafdís og Baldvin Íslandsmeistarar
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið dagana 28.-30. júlí á ÍR vellinum í Skógarseli. UFA átti þar fimm öfluga keppendur.
Hafdís Sigu ...
Jóan Símun Edmundsson í KA
Knattspyrnumaðurinn Jóan Símun Edmundsson skrifaði í dag undir samning við knattspyrnudeild KA og mun spila með KA út núverandi tímabil. Jóan er 32 á ...
Stefanía Daney keppti á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum
Stefanía Daney úr íþróttafélaginu Eik/UFA á Akureyri keppti á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fór fram í París í Frakklandi um síðustu he ...
Hallgrímur Mar skrifar undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA
Hallgrímur Mar Steingrímsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumarið 2025. Þetta k ...
Tryggvi Snær hjálpaði til á körfuboltanámskeiði Þórs
Landsliðsmaðurinn og Þórsarinn Tryggvi Snær Hlinason mætti á körfuboltanámskeið sem haldið var til styrktar æfingaferð meistaraflokks kvenna Þórs í k ...
Andrea Ýr og Heiðar Davíð klúbbmeistarar í golfi
Akureyrarmótið í golfi fór fram um síðustu helgi. Mótið stóð í fjóra daga á Jaðarsvelli. Veðrið lék við kylfinga og fór það svo að endingu eftir mikl ...
Akureyringar sópuðu að sér verðlaunum í Noregi
Keppendur Íþróttafélagsins Akur stóðu sig vel á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi sem haldið var í Larvik Noregi í lok júní. Samtals unnu Ak ...