Íþróttir

Íþróttafréttir

1 207 208 209 210 211 220 2090 / 2199 FRÉTTIR
Tekur kærustuna með sér til Þór/KA

Tekur kærustuna með sér til Þór/KA

Pepsi-deildarliðið Þór/KA hefur náð samningum við mexíkósku knattspyrnukonurnar Söndru Stephany Mayor Gutierrez og Bianca Elissa Sierra Garcia um ...
SA marði sigur í háspennuleik

SA marði sigur í háspennuleik

SA Víkingar fengu Skautafélag Reykjavíkur í heimsókn í Skautahöllina á Akureyri í kvöld og unnu heimamenn 2-1 sigur í hörkuleik. Ekki er langt ...
Akureyri mætir FH – Þór fékk heimaleik gegn Tindastóli

Akureyri mætir FH – Þór fékk heimaleik gegn Tindastóli

Í dag var dregið í 16-liða úrslit bikarkeppninnar, bæði í handbolta og körfubolta og fengu öll þrjú Akureyrarliðin sem voru í pottinum heimaleiki. ...
Akureyringar erlendis – Haddi vann gömlu félagana

Akureyringar erlendis – Haddi vann gömlu félagana

Fótboltinn rúllaði víða um Evrópu um helgina en leikið var í öllum helstu deildum Evrópu og voru sem fyrr nokkrir Akureyringar í eldlínunni. Vegna ...
Strákarnir komnir áfram en stelpurnar úr leik

Strákarnir komnir áfram en stelpurnar úr leik

Karlalið Þórs tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta en kvennalið félagsins féll úr leik í Maltbikarnum í gær. Stelpurnar f ...
Parkour lið frá Akureyri keppti á heimsmeistaramóti í Svíþjóð

Parkour lið frá Akureyri keppti á heimsmeistaramóti í Svíþjóð

Um helgina fór fram Air Wipp heimsmeistaramótið í parkour í Helsingborg í Svíþjóð. Þeir Bjarki Freyr Brynjólfsson, Elvar Örn Axelsson, James Earl og S ...
KA/Þór á sigurbraut

KA/Þór á sigurbraut

KA/Þór vann nokkuð öruggan sigur á HK í 1.deild kvenna í handbolta í dag en leikið var í KA-heimilinu. KA/Þór leiddi með tveim mörkum í leikhlé ...
Fimm akureyrsk mörk í tapi gegn Úkraínu

Fimm akureyrsk mörk í tapi gegn Úkraínu

Íslenska karlalandsliðið í handbolta fór illa að ráði sínu í Sumy í Úkraínu í dag þar sem liðið mætti heimamönnum í undankeppni EM 2018. Úkraínume ...
Þór/KA fær markmann til liðs við sig

Þór/KA fær markmann til liðs við sig

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur gengið til liðs við Pepsideildar lið Þór/KA og mun hún verja mark liðsins næsta sumar. Hún kemur frá ÍBV í Vestmann ...
Þórsarar unnu eftir framlengdan leik

Þórsarar unnu eftir framlengdan leik

Þórsarar eru komnir á sigurbraut í Dominos deild karla eftir frábæran þriggja stiga sigur á Haukum í framlengdum leik í Íþróttahöllinni á Akureyri ...
1 207 208 209 210 211 220 2090 / 2199 FRÉTTIR