Íþróttir
Íþróttafréttir
Skautafélag Akureyrar stóð sig stórkostlega á Bikarmóti um helgina
Um helgina fór fram Bikarmót ÍSS í listhlaupi á skautum. Skautafélag Reykjavíkur, Skautafélagið Björninn og Skautafélag Akureyrar tóku þátt í móti ...
Moli hættur með Þór/KA eftir rúman áratug í starfi
Siguróli Kristjánsson, Moli sem verið hefur í þjálfrateymi Þór/KA frá árinu 2005 hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu. Þetta tilkynnti hann í ...
KA/Þór rúllaði yfir Aftureldingu
Leikið var í 1.deild kvenna í handbolta í dag. KA/Þór fékk Aftureldingu í heimsókn í KA-heimilið.
KA/Þór voru miklu betri aðilinn í leiknum og ...
Hamrarnir töpuðu á móti KR
Leikið var í 1.deild karla í handbolta í kvöld og var eitt Akureyrarlið í eldlínunni þar sem Hamrarnir heimsóttu Vesturbæjarstórveldið KR.
KR-ingar ...
Spila fótbolta í sólarhring til að safna fyrir keppnisferð
Vaskir piltar í 3.flokki karla hjá Þór í fótbolta fara nýstárlega leið í fjáröflun sinni til að komast í keppnisferð til Spánar næsta sumar.
Þe ...
Akureyri og FH skildu jöfn
Akureyri og FH skildu jöfn, 24-24, í níundu umferð Olís-deildar karla í KA-heimilinu í kvöld eftir æsispennandi lokamínútur. Fyrir leikinn höfðu A ...
Þórsarar gerðu góða ferð til Grindavíkur
Þórsarar eru komnir á blað í Dominos-deild karla í körfubolta eftir öruggan sigur á Grindavík suður með sjó í kvöld.
Það var augljóst að Þórsar ...
Guðmundur og Geir á sigurbraut
Cesson-Rennes er á sigurbraut í franska handboltanum en liðið vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð þegar þeir gerðu góða ferð til Selestat.
Fræ ...
Dragan tekur við Fjarðabyggð
Dragan Kristinn Stojanovic hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjarðabyggð sem mun leika í 2.deild næsta sumar eftir að hafa fall ...
Arnór Atla og félagar komnir í undanúrslit
Arnór Atlason og félagar í Álaborg eru komnir í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar eftir sigur á GOG í hörkuleik í kvöld.
Álaborg er á toppi dö ...