Íþróttir
Íþróttafréttir
Þórsarar fá Þórsara í heimsókn
Í kvöld, föstudag tekur Þór Akureyri á móti Þór Þorlákshöfn í sjöundu umferð Dominos deildar karla í körfubolta. Leikurinn fer fram í Íþróttahöl ...
Kayla Grimsley tekur við Völsung sem spilandi þjálfari
Kayla June Grimsley hefur verið ráðin sem þjálfari kvennaliðs Völsungs og mun hún einnig spila með liðinu. Ásamt því að vera spilandi þjálfari mun ...
Viktor Samúelsson keppir á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum í kvöld
Íþróttamaður Akureyrar, Viktor Samúelsson keppir í kvöld á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum. Mótið fer fram í Orlando á Flórída og keppir Vikt ...
Opið pílukastmót í kvöld
Opið pílukastmót verður haldið í kvöld, föstudag. Mótið fer fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á miðhæð stúkunnar við Þórsvöllinn, gengið inn hjá mið ...
Næststigahæsti leikmaður Þórs yfirgefur liðið
Kvennalið Þórs í körfubolta varð fyrir áfalli í dag þegar Fanney Lind Thomas ákvað að ganga í raðir úrvalsdeildarliðs Skallagríms.
Fanney Lind hefu ...
Tveir leikmenn úr Akureyri í úrvalsliði 11. umferðar
Akureyri Handboltafélag á tvo fulltrúa í úrvalsliði 11. umferðar Olísdeildar karla á heimasíðunni fimmeinn.is. Hornamennirnir Andri Snær Stefánsso ...
Geir markahæstur í tapi – Oddur í sigurliði
Geir Guðmundsson var markahæsti leikmaður Cesson-Rennes þegar liðið beið lægri hlut fyrir Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
...
Crossfit Akureyri sendir 10 keppendur á Íslandsmótið í CrossFit
Íslandsmeistaramótið í CrossFit, NIKE Iceland Throwdown, fer fram helgina 24. til 27. nóvember næstkomandi. Mótið fer fram í Digranesi í Kópavogi ...
Akureyri eignast afreksfólk í Keilu
Akureyri eignaðist sína fyrstu afreksíþróttamenn í keilu nýverið þegar þau Ólafur Þór Ólafsson Hjaltalín og Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir voru val ...
SA ekki í vandræðum með Esjuna
Skautafélag Akureyrar átti ekki í miklum vandræðum með Esjuna þegar Esjumenn komu í heimsókn í Skautahöll Akureyrar í kvöld. Lokatölur 7-2 fyrir S ...