Íþróttir
Íþróttafréttir
Sandra María til æfinga hjá Kolbotn
Akureyrarmærin knáa Sandra María Jessen hefur fengið boð frá norska úrvalsdeildarliðinu Kolbotn um að æfa með liðinu í nokkra daga.
Kolbotn end ...
Akureyringar erlendis – Sigtryggur Daði aftur markahæstur
Sjö Akureyringar voru í eldlínunni í boltaíþróttum víða um Evrópu um helgina og er óhætt að segja að gengið hafi ekki verið frábært því þeir töpuð ...
Sigurganga Ynja heldur áfram – Strákarnir steinlágu
Akureyrarliðin áttu misjöfnu gengi að fagna í íshokkíinu um helgina en bæði karla og kvennalið Skautafélags Akureyrar stóðu í ströngu.
Ynjur, y ...
Þriðji heimasigur Þórsara í röð
Áttundu umferð Dominos-deildar karla lauk í kvöld með leik Þórs og ÍR í Íþróttahöllinni.
Skemmst er frá því að segja að Þórsarar hreinlega yfirsp ...
Arnar Elíasson og Ólöf Magnúsdóttir Íslandsmeistarar í CrossFit
Íslandsmótið í CrossFit var haldið um helgina og eins og Kaffið.is greindi frá fyrr í vikunni sendum við Akureyringar 10 keppendur til leiks.
M ...
Akureyringar klaufar gegn Aftureldingu
Í gærkvöldi mætti botnlið Akureyrar toppliði Aftureldingar þegar liðin skildu jöfn 23-23. Akureyringar voru með yfirhöndina allan leikinn og Mosfe ...
Vinna Þórsarar þriðja heimaleikinn í röð?
Áttundu umferð Dominos-deildar karla lýkur í dag með leik Þórs og ÍR í Íþróttahöllinni á Akureyri klukkan 17.
Þórsarar freista þess að vinna si ...
Enn eitt áfallið hjá Akureyringum
Handboltalið Akureyringa varð fyrir enn einu áfallinu í gær þegar Karolis Stropus meiddist alvarlega í fyrri hálfleik viðureignar A ...
Kitlar að taka þátt í #pepsi17 með KA
Ívar Örn Árnason er 20 ára Akureyringur. Hann ólst upp á Brekkunni og er KA maður í húð og hár. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir KA í Inkasso deild ...
Tímavélin – Leikmaður Þórs skallar KA-mann
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.
...