Íþróttir
Íþróttafréttir
Elmar Íslandsmeistari þriðja árið í röð
Elmar Freyr Aðalheiðarson varð í gær Íslandsmeistari í +92 kílógramma flokki karla í hnefaleikum. Þetta er þriðja árið í röð sem að Elmar vinnur Ísla ...
Baldur Örn og Eva Wium mikilvægustu leikmennirnir
Baldur Örn Jóhannesson og Eva Wium Elíasdóttir voru valin mikilvægustu leikmenn meistaraflokka Þórs í körfubolta á nýliðnu tímabili. Þá voru þau Emma ...
KA leikur heimaleiki sína í Evrópukeppninni í Úlfársdal
Knattspyrnulið KA í meistaraflokki karla mun taka þátt í forkeppni Sambandsdeildar UEFA í sumar. Þetta er í fyrsta skipti í 20 ár sem liðið tekur þát ...
Sló tveggja ára gamalt Íslandsmet í Íþróttahöllinni á Akureyri
Ester Katrín Brynjarsdóttir, nemandi í Þelamerkurskóla, sló tveggja ára gamalt Íslandsmet í Hreystigreipi þegar hún tók þátt í Skólahreysti í gær í Í ...
Öldungamótið í blaki á Akureyri
Öldungamótið í blaki er haldið er á Akureyri dagana 28. til 30. apríl næstkomandi af KA og Völsungi.
Spilað verður á 13 völlum á Akureyri (8 í Bog ...
Halldór Örn og Brynjar Hólm stýra Þórsliðinu næsta vetur
Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við Halldór Örn Tryggvason um að hann verði þjálfari Þórsliðsins í Grill 66 deildinni á næsta tímabili. Brynjar ...
Heiðar tekur skóna úr hillunni og spilar með Þór
Handboltamaðurinn Heiðar Þór Aðalsteinsson hefur ákveðið að taka skóna úr hillunni og skrifa undir leikmannasamning við Þór Akureyri. Heiðar mun hjál ...
Katla Björg tvöfaldur Íslandsmeistari – Tobias vann í stórsvigi
Katla Björg Dagbjartsdóttir, sem keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar, varð um helgina tvöfaldur Íslandsmeistari á skíðum. Katla sigraði í svigi á lauga ...
Þór í efstu deild í körfubolta
Körfuboltalið Þórs tryggði sér í gær í úrslitarimmu 1. deildar kvenna og þar með sæti í Subway-deildinni á næsta tímabili eftir sigur á Snæfelli í fr ...
KA er deildarmeistari í blaki
KA tryggði sér í dag deildarmeistaratitilinn í blaki kvenna eftir 3-1 sigur gegn Álftanesi í hreinum úrslitaleik um titilinn.
Þetta er annað árið ...