Íþróttir

Íþróttafréttir

1 194 195 196 197 198 218 1960 / 2175 FRÉTTIR
Golfmót á Jaðarsvelli næstu helgi

Golfmót á Jaðarsvelli næstu helgi

Í tilefni þess að hér á Akureyri hefur verið einmuna veðurblíða og golfvöllurinn að Jaðri ennþá iðagrænn þá hefur Golfklúbbur Akureyrar ákveðið að ...
Markvörður skoraði þegar KA vann Völsung

Markvörður skoraði þegar KA vann Völsung

Pepsi-deildarlið KA er komið á fullt í undirbúningi sínum fyrir næsta sumar en í gærkvöldi mætti liði Völsungi í æfingaleik sem fram fór í Boganum ...
Guðmundur Hólmar meiddur og Cesson-Rennes tapaði

Guðmundur Hólmar meiddur og Cesson-Rennes tapaði

Leikið var í franska handboltanum í kvöld og var aðeins einn Akureyringur í eldlínunni því Guðmundur Hólmar Helgason glímir við meiðsli. Geir G ...
Gullmark Jóhanns tryggði SA sigur

Gullmark Jóhanns tryggði SA sigur

Skautafélag Akureyrar vann magnaðan sigur á Birninum í Hertz-deild karla í íshokkí þegar liðin mættust í Egilshöll í Reykjavík í kvöld. Aðeins mun ...
Aron Einar og félagar úr fallsæti

Aron Einar og félagar úr fallsæti

Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff sem vann 2-1 heimasigur á Wolverhampton Wanderers í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. ...
Anna Rakel stoðsendingadrottning 2016

Anna Rakel stoðsendingadrottning 2016

Anna Rakel Pétursdóttir, leikmaður Þór/KA, fékk í gær viðurkenningu fyrir að vera stoðsendingahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna 2016, ásamt þre ...
Tveir KA-menn með U17 til Parísar

Tveir KA-menn með U17 til Parísar

Heimir Ríkarðsson, landsliðsþjálfari U17 ára landsliðs karla í handbolta, valdi í dag hóp sinn fyrir Mediterranean Youth Handball Championship sem ...
Fimm Akureyringar í landsliðshópnum

Fimm Akureyringar í landsliðshópnum

Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, valdi í dag 28 leikmenn sem koma til greina í landsliðshópinn á HM í Frakklandi sem fram fe ...
Þór og KA hefja undirbúning á sigrum

Þór og KA hefja undirbúning á sigrum

Knattspyrnulið Þórs og KA í karlaflokki eru bæði komin af stað í undirbúningi sínum fyrir knattspyrnusumarið 2017. Fyrir rúmri viku síðan léku ...
Viktor Samúelsson íþróttamaður KFA 2016

Viktor Samúelsson íþróttamaður KFA 2016

Viktor Samúelsson var i dag útnefndur íþróttamaður KFA árið 2016. Viktor hefur unnið mörg afrek á árinu en hann er í 7 sæti á heimslista í -120 ...
1 194 195 196 197 198 218 1960 / 2175 FRÉTTIR