Íþróttir
Íþróttafréttir
Sex Akureyringar með U20 til Nýja-Sjálands
Sex leikmenn úr Skautafélagi Akureyrar eru í íslenska landsliðshópnum skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri sem fer til Nýja-Sjálands í næsta mánuði ...
Ein úr Þór/KA í æfingahópi A-landsliðsins
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, valdi í dag 30 manna æfingahóp sem mun æfa saman á Akureyri dagana 19-22.janúa ...
Andri Már Mikaelsson íshokkímaður ársins
Íshokkísamband Íslands hefur tilkynnt að Andri Már Mikaelsson, leikmaður Skautafélags Akureyrar, er íshokkímaður ársins 2016 hjá sambandinu en ein ...
Geir skoraði tvö í naumu tapi
Cesson-Rennes tapaði fyrir Aix á heimavelli, 31-34, í síðasta leik ársins í frönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.
Geir Guðmundsson var á sínum s ...
Birna Bald íshokkíkona SA árið 2016
Íshokkíkonan knáa Birna Baldursdóttir hefur verið valin íshokkíkona ársins 2016 hjá Skautafélagi Akureyrar.
Birnu ættu allir akureyrskir íþrótt ...
Andri Már Mikaelsson íshokkímaður SA árið 2016
Andri Már Mikaelson hefur verið valinn íshokkímaður ársins hjá Skautafélagi Akureyrar. Andri Már er 26 ára sóknarmaður og fyrirliði SA Víkinga sem ...
María Guðmundsdóttir er skíðakona ársins
Skíðasamband Íslands valdi í dag skíðamann og skíðakonu ársins 2016. Akureyringurinn María Guðmundsdóttir varð fyrir valinu sem skíðakona ársins o ...
SA burstaði SR
Skautafélag Akureyrar átti ekki í miklum vandræðum með Skautafélag Reykjavíkur þegar liðin öttu kappi í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri í gærk ...
Nautið snýr heim
Varnarmaðurinn fílhrausti, Sveinn Óli Birgisson sem jafnan er kallaður „Nautið" hefur skrifað undir samning við Magna frá Grenivík.
Sveinn Óli ...
Oddur Gretarsson í liði helgarinnar
Oddur Gretarsson átti góðan leik þegar Emsdetten vann fimm marka útisigur á Dessau í þýsku B-deildinni í handbolta um helgina.
Oddur nýtti öll ...