Íþróttir
Íþróttafréttir
Valþór Ingi íþróttamaður KA árið 2016
Íþróttamaður KA árið 2016 var valinn í dag í afmælisveislu félagsins í KA heimilinu. Valþór Ingi Karlsson úr blakdeild KA var hlutskarpastur og ...
Fara yfir árið 2016 hjá KA – Myndband
Þeir Siguróli Magni Sigurðsson og Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA fóru yfir nýliðið ár hjá Knattspyrnufélagi Akureyrar í Áramótaþætti KA TV. Þ ...
Ásynjur skoruðu 27 mörk á innan við sólarhring
Ásynjur unnu öruggan 12-0 sigur á Skautafélagi Reykjavíkur í dag í seinni leik liðanna í Hertz-deild kvenna þessa helgina.
Sömu lið mættust í S ...
Ásynjur skoruðu fimmtán
Ásynjur áttu ekki í miklum vandræðum með Skautafélag Reykjavíkur þegar liðin mættust í Hertz-deild kvenna í Skautahöllinni á Akureyri í dag.
An ...
Þórskonur tylltu sér á toppinn
Það var stórleikur í 1.deild kvenna í körfubolta í dag þegar Kópavogskonur heimsóttu Þór í Íþróttahúsið við Síðuskóla en liðin hafa verið að berja ...
Sjáðu mörkin þegar KA burstaði Fáskrúðsfirðinga
Kjarnafæðismótið í fótbolta hófst í dag með tveim leikjum þar sem Pepsi-deildarlið KA mætti Inkasso-deildarliði Leiknis F. og 2.deildarlið Magna G ...
Jafnt hjá Þór 2 og Magna
Þór 2 og Magni skildu jöfn í síðari leik dagsins í Kjarnafæðismótinu í fótbolta þar sem lokatölur urðu 1-1.
Mótið hófst í dag með leik KA og Le ...
Stuðningsmenn Íslands tilnefndir til verðlauna hjá FIFA – Kjóstu núna!
Íslenskir stuðningsmenn koma til greina sem í stuðningsmenn ársins hjá FIFA fyrir árið 2016. Stuðningsmenn Íslands eru tilnefndir til verðlaunanna fyr ...
KA kjöldró Leikni í Boganum
Fyrsta leik ársins í Kjarnafæðimótinu er nú lokið. Heimamenn í KA tóku á móti Leikni frá Fáskrúðsfirði og skemmst er frá því að segja að KA menn l ...
Sigtryggur Daði næstmarkahæstur
Sigtryggur Daði Rúnarsson átti góðan leik þegar U-21 árs landslið Íslands í handbolta vann öruggan sigur á Litháen í undankeppni HM í dag.
Sjá einn ...