Íþróttir
Íþróttafréttir
Kepptu í skákboxi á Akureyri um helgina
Síðasliðinn mánudag fór fram "chess-boxing", eða skákbox viðureign í húsakynnum Hnefaleikadeildar Þórs á Akureyri. Þar mættust þeir Pétur Axel Péturs ...
Jóna Margrét til liðs við Cartagena
Blakkonan Jóna Margrét Arnarsdóttir skrifaði í gær undir hjá spænska liðinu FC Cartagena. Jóna sem er aðeins 19 ára gömul var mikilvægur hluti af lið ...
Þórsararnir Tristan og Snæbjörn valdir í U18 landslið í pílu
Tveir ungir Þórsarar, Tristan Ylur Guðjónsson, 17 ára og Snæbjörn Þorbjörnsson, 16 ára, hafa verið valdir í U18 landsliðið í pílukasti. Þeir munu kep ...
Þórsarinn Óskar Jónasson valinn í Úrvalsdeild í pílukasti
Þórsarinn Óskar Jónasson hefur tryggt sér sæti í Úrvalsdeildinni í pílukasti þetta árið, sem fram fer í haust og verður sýnt frá á Stöð 2 sport. Þett ...
Stefanía Daney varð fimmfaldur Íslandsmeistari
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. Íþróttafélagið Eik frá Akureri tók þátt og íþ ...
Þór/KA á toppinn eftir glæsilegan sigur gegn Breiðabliki
Þór/KA náði toppsæti Bestu deildarinnar með sigri á Breiðabliki í Boganum í gær. Leiknum lauk með 2-0 sigri Þór/KA.
Hulda Ósk Jónsdóttir og Sandr ...
KA er Íslandsmeistari í blaki karla árið 2023
KA menn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki í gær með 3-1 sigri á liði Hamars. Sigurinn í gær þýðir að KA vann úrslitaeinvígið samanlagt 3-1. ...
Sóley Margrét tryggði sér Evrópumeistaratitil
Akureyringurinn Sóley Margrét Jónsdóttir tryggði sér Evrópumeistaratitil í +84kg flokki á Evrópumótinu í kraftlyftingum í Thisted í Danmörku á sunnud ...
Anna María Alfreðsdóttir með silfurverðlaun á Evrópubikarmóti ungmenna
Anna María Alfreðsdóttir endaði í 2 sæti í liðakeppni og 7 sæti í einstaklings keppni á Evrópubikarmóti ungmenna sem haldið var í Catez Slóveníu í sí ...
Andri Snær hættir sem þjálfari KA/Þór
Andri Snær Stefánsson hefur tilkynnt stjórn KA/Þórs að hann muni láta staðar nema og hætta þjálfun á liði meistaraflokks félagsins. Andri Snær hefur ...