Íþróttir
Íþróttafréttir
Bryndís Rún og Snævar Atli sundfólk Óðins 2016
Í síðustu viku var haldin uppskeruhátíð sundfélagsins Óðins fyrir árið 2016. Þar var farið yfir árangur liðsins á árinu og ...
Arnór Snær Íþróttamaður UMSE 2016
Í síðustu viku var kjöri íþróttamanns UMSE lýst í Hlíðarbæ í Hörgársveit. Arnór Snær Guðmundsson, golfari úr Golfklúbbnum Hamri var kjörinn Íþrótt ...
María og Magnús í íslenska skíðahópnum fyrir HM í Sviss
María Guðmundsdóttir og Magnús Finnsson úr Skíðafélagi Akureyrar hafa verið valin í hóp Skíðasambands Íslands fyrir heimsmeistarótið í alpagreinum ...
KA/Þór tyllti sér á toppinn með öruggum sigri
KA/Þór situr nú eitt á toppi 1.deildar kvenna í handbolta eftir öruggan átta marka sigur á ÍR í KA-heimilinu í dag.
Stelpurnar mættu ákveðnar t ...
Íslenska kvennalandsliðið vakti lukku í Boganum
Það er stórt ár framundan í íslenskum kvennafótbolta því næsta sumar mun íslenska landsliðið halda til Hollands og taka þátt í lokakeppni EM.
U ...
Þórsarar gerðu góða ferð í Borgarnes
Þórsarar gerðu góða ferð í Borgarnes í kvöld þar sem þeir heimsóttu Skallagrím í nýliðaslag í Dominos-deildinni í körfubolta.
Þórsarar urðu fyr ...
Danero Thomas farinn frá Þór
Danero Thomas hefur yfirgefið körfuboltalið Þórs en þetta staðfestir Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, við heimasíðu félagsins í dag.
Ein ...
Fulltrúar Þórs og KA funduðu með ÍBA
Fulltrúar Íþróttabandalags Akureyrar, Þórs, KA og kvennaliðs Þórs/KA funduðu í dag á skrifstofu ÍBA og fóru yfir hitamál síðustu sólarhringa en ei ...
,,Það þarf margt að ganga upp svo við getum lagt Makedóna,“ segir Guðmundur Hólmar
Íslenska landsliðið á leik kl.16.45 í dag gegn Makedóníu á heimsmeistaramótinu í handbolta. Ísland er með 3 stig fyrir leikinn og nægir jafntefli til ...
Raunir íþróttaáhugamanns á Akureyri
Ég heiti Arnar Geir Halldórsson. Ég er 24 ára gamall, fæddur árið 1992. Ég er Akureyringur og íþróttaáhugamaður, sérstaklega áhugasamur um boltaíþ ...