Íþróttir
Íþróttafréttir
9 stúlkur frá SA keppa fyrir hönd Íslands um helgina
Um helgina hefst alþjóðlegt mót í listhlaupi á RIG, Reykjavík International Games.
RIG hefur verið á fullu síðastliðna daga en fyrir þá sem ekki þekk ...
Sóley fór létt með að slá Evrópumet í hnébeygju – myndband
Kraftlyftingakonan Sóley Jónsdóttir úr Kraftlyftingafélagi Akureyrar stóð í ströngu á Reykjavíkurleikunum sem fram fóru í höfuðborginni um síðustu ...
Daníel Hafsteinsson skrifar undir þriggja ára samning við KA
Daníel Hafsteinsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KA. Daníel er fæddur árið 1999 og er þetta fyrsti samningur hans við félagið.
...
Allur ágóði af leik Þórs og KA rennur til Hollvinasamtaka SAK
Erkifjendurnir Þór og KA mætast í úrslitaleik Kjarnafæðismótsins í fótbolta og fer leikurinn fram í Boganum föstudaginn 3.febrúar næstkomandi.
Kjar ...
Aron Gunnarsson orðaður við Atalanta á Ítalíu
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði og Þórsari er í dag orðaður við Atalanta sem leikur í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu.
Aron ...
Fjögur úr SKA á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar
Skíðasamband Íslands tilkynnti í gær 14 manna hóp sem heldur á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Erzurum í Tyrklandi þann 12.-17.febrúar næstkom ...
Birkir Bjarna söng Rangur maður fyrir nýju liðsfélagana – myndband
Eins og greint var frá á dögunum færði íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Birkir Bjarnason, sig um set og gekk til liðs við enska B-deildarlið ...
Sjáðu mörkin frá lokadegi Kjarnafæðismótsins
Riðlakeppni Kjarnafæðismótsins lauk í gær og má lesa allt um stöðu mála að henni lokinni með því að smella hér.
ÞórTV hefur tekið saman myndband me ...
Tryggvi Hlina átti stórleik gegn Grindavík – myndband
Þórsarar biðu lægri hlut fyrir Grindvíkingum í Íþróttahöllinni á Akureyri í Dominos-deild karla á föstudagskvöldið.
Tryggvi Snær Hlinason var l ...
Höskuldur Þórhalls hættir við allt saman
Höskuldur Þórhallsson mun ekki bjóða sig fram til stjórnarsetu hjá Knattspyrnusambandi Íslands á ársþingi sambandsins sem fram fer þann 11.febrúar ...