Íþróttir
Íþróttafréttir
Jón Ágúst með tilþrif umferðarinnar? Myndband
Jón Ágúst Eyjólfsson, leikmaður Þórs í körfubolta, er einn fjögurra sem er tilnefndur fyrir tilþrif umferðarinnar í 17.umferð Dominos-deildarinnar.
...
Fótboltaveisla í Boganum í dag
Það verður blásið til fótboltaveislu í Boganum á Akureyri seinni partinn í dag þar sem blásið verður til leiks í Lengjubikar karla og Lengjubikar ...
Frábær árangur hjá Fimleikafélagi Akureyrar á Þrepamóti FSÍ
Síðustu 3 helgar hafa keppendur í áhaldafimleikum keppt á Þrepamóti FSÍ. Mikill fjöldi er skráður til keppni í þrepum hjá Fimleikasambandinu og þ ...
Þórsarar gengu frá Íslands- og bikarmeisturunum
Þór vann ótrúlegan átján stiga sigur á stjörnum prýddu liði KR í 17.umferð Dominos-deildar karla í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Lokatölur 8 ...
Iðkendur SKA hafa lokið keppni í Tyrklandi
Fjórir iðkendur úr Skíðafélagi Akureyrar tóku þátt á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem hefur verið í gangi í Erzurum í Tyrklandi undanfarna da ...
Nýkrýndir bikarmeistarar heimsækja Höllina
Það er stórleikur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar Þórsarar fá stórlið KR í heimsókn í Íþróttahöllina. Hefjast herlegheitin klukka ...
Akureyri beið lægri hlut fyrir Gróttu
Akureyri Handboltafélag tapaði með tveggja marka mun þegar liðið heimsótti Gróttu á Seltjarnarnes í 19.umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvö ...
Sandra María fer með landsliðinu á Algarve mótið
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hópinn sem fer á Algarve mótið í Portúgal í næsta mánuði.
Sandra María Jessen, l ...
Arnór Þór framlengir við Bergischer
Landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson hefur gert nýjan samning við þýska úrvalsdeildarliðið Bergischer sem nær til ársins 2021.
Arnór Þór hefu ...
Akureyringar erlendis – Arnór Þór skoraði fimm í sigri á heimsmeisturunum
Óvænt úrslit urðu í þýska handboltanum í kvöld þegar Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu útisigur á ríkjandi heimsmeisturum félagsli ...