Íþróttir
Íþróttafréttir
Vaknið til vitundar
Það þarf að styrkja betur við KFA (Kraftlyftingafélag Akureyrar).
Þetta segi ég sem foreldri og vil að dóttir mín geti æft kraftlyftingar í örugg ...
Geir tryggði Cesson-Rennes sigur á lokasekúndunum
Geir Guðmundsson var hetja Cesson-Rennes þegar liðið vann dramatískan sigur á Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 26-25 ...
KR-ingar sópuðu Þórsurum úr keppni
Þórsarar hafa lokið keppni í Dominos-deild karla í körfubolta eftir að liðið var slegið úr leik af ríkjandi Íslandsmeisturum KR í Frostaskjólinu í ...
SA tapaði í framlengingu
Úrslitaeinvígi Esju og Skautafélags Akureyrar í íshokkí hófst í gærkvöldi þegar SA heimsótti Esjumenn í Skautahöll Reykjavíkur. SA tryggði sér ann ...
,,Ætlum að fá einn heimaleik í viðbót“
Þórsarar halda suður yfir heiðar í dag og etja kappi við KR í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Þórsarar eru í frekar vondum mál ...
Hulda Björg með U17 til Portúgal
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 ára landsliðs kvenna, hefur valið átján stelpur til að taka þátt í milliriðli EM sem fram fer í Port ...
Akureyringar erlendis – Sigtryggur Daði með stórleik
Fótbolti
Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað í byrjunarliði Cardiff sem vann öruggan 3-1 sigur á Ipswich í ensku B-deildinni. Aron Einar lék all ...
Akureyri á botninum eftir slæma útreið í Hafnarfirði
Akureyri Handboltafélag situr eitt á botni Olís-deildar karla í handbolta eftir að liðið fékk slæma útreið á Ásvöllum þar sem Íslandsmeistarar Hau ...
Þór/KA og Stjarnan skildu jöfn
Þór/KA fékk Íslandsmeistara Stjörnunnar í heimsókn í Bogann í dag í A-deild Lengjubikars kvenna og úr varð hörkuleikur. Lokatölur 2-2.
Landslið ...
KA tryggði sér sæti í úrslitakeppninni
Karlalið KA í blaki tryggði sér fjórða sæti Mizuno-deildarinnar með sigri á Aftureldingu í KA-heimilinu um helgina. Úrslitin þýða að KA er komið í ...