Íþróttir
Íþróttafréttir
Skúli Gunnar í 10. sæti á The Portuguese Intercollegiate Open
Skúli Gunnar Ágústsson úr GA lauk leik á samtals 13 höggum yfir pari á The Portuguese Intercollegiate Open sem haldið var á Penha Longa Resort í Liss ...
Þór/KA2 vann Kjarnafæðimótið
Lokaleikurinn í kvennadeild Kjarnafæðimótsins var spilaður í Boganum á mánudagskvöld og voru það Þór/KA-liðin tvö sem tóku þátt í mótinu sem áttust v ...
Sparisjóður Höfðhverfinga og KA/Þór undirrita samstarfssamning
Sparisjóður Höfðhverfinga hefur undirritað samstarfssamning við kvennalið KA/Þórs. Þetta er eitt af verkefnum á sviði íþrótta- og tómstundamála sem S ...
Þór/KA semur við tvær landsliðskonur frá Bosníu-Herzegovínu og Slóveníu
Þór/KA hefur samið við tvær knattspyrnukonur sem munu leika með liðinu í Bestu deildinni á komandi sumri. Með ráðningu þessara leikmanna er markmið f ...
Baldvin sló 44 ára gamalt met
Baldvin Þór Magnússon, íþróttamaður Akureyrar árið 2023, setti Íslandsmet í 1500 metra hlaupi karla innanhúss í dag. Jón Diðriksson hafði átt metið f ...
KA konur í undanúrslit
Kvennalið KA í blaki gerði í gær sannfærandi 0-3 sigur á Húsavík og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum Kjörísbikarsins.
KA vann fyrstu hrin ...
Baldvin Þór og Sandra María eru Íþróttafólk Akureyrar 2023
Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon úr UFA er íþróttakarl Akureyrar 2023 og knattspyrnukonan Sandra María Jessen hjá Þór/KA er íþróttakona Akureyrar 202 ...
Þórsstelpur tryggðu sér sæti í undanúrslitum
Þór vann Stjörnuna í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í gærkvöldi og tryggði sér sæti í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll. Þ ...
Hrefna Íslandsmeistari öldunga
Hrefna Sævarsdóttir tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitil öldunga í pílukasti. Í öldungaflokki keppa þau sem eru 50 ára og eldri. Hrefna sem keppir ...
María og Sólon eru íþróttafólk FIMAK 2023
Í gær, miðvikudaginn 17. janúar, var íþróttafólk Fimleikafélagsins á Akureyri fyrir árið 2023 krýnt. Þjálfarar völdu þau Sólon Sverrison úr áhaldafi ...