Íþróttir
Íþróttafréttir
Bjóða upp á fríar rútuferðir til Garðabæjar
Akureyri Handboltafélag mætir Stjörnunni í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta næstkomandi þriðjudag í leik sem má auðveldlega færa rök fyri ...
Vinnur KA/Þór alla heimaleiki sína?
KA/Þór getur stigið stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í 1.deild kvenna í handbolta í dag þegar liðið fær HK í heimsókn í KA heimilið kl ...
Þórskonur náðu ekki að tryggja sér sæti í efstu deild
Þór beið lægri hlut fyrir Breiðabliki í kvöld þegar liðin mættust í Síðuskóla í hreinum úrslitaleik um sæti í efstu deild á næsta ári.
Lokatölu ...
Andrea og Anna Rakel með U19 til Ungverjalands
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 ára kvenna í fótbolta hefur valið landsliðshóp sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Ungverjum ytra 11. og ...
Túfa framlengir samning sinn við KA
Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er alltaf kallaður, framlengdi í gær samning sinn við KA til tveggja ára. Þetta eru frábær tíðindi fyrir K ...
Tímabilið búið hjá KA mönnum
KA menn mættu Stjörnunni í oddaleik liðana um sæti í úrslitum Íslandsmeistaramótsins í blaki í gærkvöldi. Stjarnan vann fyrsta leik liðanna 3-1 en ...
KA og Íslandsbanki í samstarf
Jón Birgir Guðmundsson útibússtjóri Íslandsbanka á Akureyri og Eiríkur Jóhannsson formaður knattspyrnudeildar KA skrifuðu í vikunni undir þriggja ...
Arnór Atla danskur deildarmeistari
Dönsku deildarkeppninni lauk í gærkvöldi þegar Álaborg tapaði á útivelli fyrir Holstebro, 26-24. Arnór Atlason skoraði tvö mörk fyrir Álaborg.
...
Skíðamót Íslands hefst í Hlíðarfjalli í dag
Í dag hefst Skíðamót Íslands 2017 sem fram fer í Hlíðarfjalli í ár og mun mótið standa fram á sunnudag. Er þetta í 78.skipti sem Skíðamót Íslands ...
Markið sem heldur Akureyri á lífi í fallbaráttunni – Myndband
Akureyri Handboltafélag á enn möguleika á að halda sæti sínu í Olís-deild karla eftir úrslit kvöldsins.
Akureyri tókst að ná jafntefli gegn top ...