Íþróttir
Íþróttafréttir
Jóhann Már skoraði í fræknum sigri Íslands
Íslenska karlalandsliðið í íshokkí fer vel af stað í A-riðli 2.deildar heimsmeistaramótsins sem hófst í Rúmeníu í dag en meðal leikmanna liðsins e ...
Nemendur Oddeyrarskóla gegn einelti
Undanfarið hafa nemendur í 1. bekk Oddeyrarskóla skartað húfum gegn einelti. Húfurnar fengu nemendurnir í gjöf frá skólanum en Linda Óladóttir og Haf ...
Emil Lyng mun leika með KA næsta sumar
Danski sóknarmaðurinn, Emil Lyng, hefur komist að samkomulagi við KA um að leika með liðinu út tímabilið, sem hefst eftir rétt einn mánuð.
Lyng ...
Oddur skoraði tíu mörk í öruggum sigri
Akureyringarnir í þýska handboltanum stóðu í ströngu um helgina og voru fyrirferðamiklir í markaskorun.
Oddur Gretarsson átti stórleik og var m ...
Danskur framherji æfir með KA á Spáni
Pepsi-deildarlið KA sleikir nú sólina á Spáni þar sem liðið er í æfingaferð og undirbýr sig fyrir átökin sem framundan eru.
Liðið hélt utan um ...
Þór tekur sæti Vals í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins
Þórsarar eru komnir áfram í 8-liða úrslit Lengjubikars karla þrátt fyrir að lenda í þriðja sæti riðils síns. Ástæðan er sú að Valur, sem vann riði ...
Ísold Fönn vinnur Evrópubikarinn annað árið í röð
Tíu ára Akureyringur sem keppir í listhlaupi fyrir hönd Skautafélags Akureyrar, Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni. Ís ...
ÍR fékk sitt fyrsta stig gegn Þór
Þórsarar fóru illa að ráði sínu þegar þeir heimsóttu ÍR-inga í lokaleik liðanna í Lengjubikarnum í fótbolta í gær. Lokatölur 1-1 og er þetta fyrst ...
KA/Þór með pálmann í höndunum
KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann tveggja marka sigur á HK í 1.deild kvenna í handbolta í KA-heimilinu í gær að viðstöddum tæplega 500 áhorfend ...
Þór/KA úr leik í Lengjubikarnum
Þór/KA féll úr keppni í undanúrslitum Lengjubikarsins í fótbolta í dag þegar liðið sótti Valskonur heim að Hlíðarenda.
Valskonur komust yfir á ...