Íþróttir
Íþróttafréttir
Bryndís Rún Hansen með gull og silfur á Íslandsmeistaramótinu í sundi
Sundkonan og Akureyringurinn Bryndís Rún Hansen vann til tveggja verðlauna á Íslandsmeistaramótinu í sundi í dag í 50 metra laug. Bryndís sigraði 100 ...
Jafnt þegar KA og Grindavík mættust öðru sinni
Nýliðar Pepsi-deildar karla í fótbolta, KA og Grindavík, eru þessa dagana stödd á Spáni í æfingaferð og búa sig undir átökin í Pepsi deildinni sem ...
,,Erum með heimsklassa yngri flokka þjálfara á Akureyri“
Akureyri Handboltafélag er fallið úr Olís-deild karla í handbolta eftir tap gegn Stjörnunni síðastliðinn þriðjudag.
Sjá einnig: Akureyri átt handbo ...
Þrjár úr KA í U16 landsliðinu í blaki
Lokahópur hefur verið valinn í U16 ára landsliði stúlkna í blaki fyrir 2. umferð Evrópukeppninnar. Keppnin fer fram í Danmörku gegn Eistlandi, Bel ...
Ísland 30 sætum ofar en Danir á styrkleikalista FIFA
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 21. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland jafnar þar með sinn be ...
,,Engar forsendur fyrir KA og Þór í meistaraflokki“
Akureyri Handboltafélag er fallið úr Olís-deild karla í handbolta eftir tap gegn Stjörnunni í gærkvöldi.
Sjá einnig: Akureyri átt handboltalið í ef ...
KA burstaði Grindavík á Spáni
KA-menn sleikja sólina á Spáni þessa dagana þar sem þeir eru í æfingaferð og búa sig undir átökin í Pepsi-deildinni sem hefst um næstu mánaðarmót. ...
Brestir í samstarfi KA og Þórs varðandi Akureyri Handboltafélag
Framtíð Akureyrar Handboltafélags er í lausu lofti en liðið féll úr Olís-deild karla í gærkvöldi eftir tap gegn Stjörnunni og við blasir að bæjarfél ...
Akureyri átt handboltalið í efstu deild síðustu 33 ár
Akureyri Handboltafélag er fallið úr Olís-deild karla eftir tap gegn Stjörnunni í kvöld.
Á næstu leiktíð verður því ekkert lið frá Akureyri í e ...
Akureyri fallið úr Olís-deild karla
Akureyri Hanboltafélag er fallið úr Olís-deild karla eftir 28-23 tap gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Eftir tapið er ljóst að liðið endar í tíu ...