Íþróttir
Íþróttafréttir
Andrésar andar leikarnir settir í dag
Andrésar andar leikarnir verða settir í kvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri við hátíðlega athöfn. Mótið er keppni í alpagreinum skíðaíþrótta, skíðagöng ...
KA/Þór tekur á móti FH á fimmtudag
Umspil um sæti í Olís-deild kvenna hefst á fimmtudaginn þegar KA/Þór tekur á móti FH kl. 16:00, Sumardaginn fyrsta.
Það lið sem er á undan til ...
Aron Einar skoraði glæsilegt mark – Myndband
Aron Einar Gunnarsson skoraði algjörlega magnað mark í dag þegar hann tryggði Cardiff City 1-0 sigur á Nottingham Forest í ensku B-deildinni í fótbo ...
Aron Einar tryggði Cardiff sigur með þrumufleyg
Aron Einar Gunnarsson reyndist hetja Cardiff City í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Nottingham Forest.
Aron Ein ...
Forvarnir og íþróttaiðkun unglinga
Laufey Elísa Hlynsdóttir er 23 ára Akureyringur sem stundar nám í Tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Hún skrifaði áhugaverðan pist ...
Óvænt tap Arnórs og félaga
Arnór Atlason skoraði eitt mark þegar lið hans, Álaborg, tapaði illa fyrir GOG í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í gær.
Ála ...
Þór sigraði Scania Cup
10. flokkur drengja hjá Þór í körfubolta sigraði í morgun Scania Cup en liðið lagði Stjörnuna úr Garðabæ í leik sem lauk fyrir stundu. Baldur Örn ...
Andrésar Andar leikarnir hefjast í vikunni
Hinir árlegu Andrésar Andar leikar verða haldnir á Akureyri í næstu viku. Í tengslum við leikana síðastliðin ár hafa nokkur hundruð manns gert sér fer ...
Arnór Þór skaut Bergischer úr fallsæti
Það er alls ekkert páskafrí í þýska handboltanum um þessar mundir þar sem leikið er þétt yfir páskahátíðina. Í gær fóru nokkrir leikir fram í efst ...
Tímavélin – KA Íslandsmeistari í handbolta
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.
...