Íþróttir
Íþróttafréttir
Þór/KA halda sigurgöngunni áfram
Stelpurnar í Þór/KA fengu Hauka í heimsókn á Þórsvöll í dag. Fyrir leikinn höfðu Þór/KA unnið alla sína leiki og voru á toppi deildarinnar með 9 s ...
Frjálsíþróttafólk á Akureyri ósátt við aðstöðuleysi
Megn óánægja ríkir á meðal frjálsíþróttafólks á Akureyri sem telja sig búa við óþolandi aðstæður til að iðka sína íþróttagrein en frjálsíþróttamað ...
Arnór og Atli í undanúrslitum í Danmörku og Svíþjóð
Akureyrskir handknattleiksmenn erlendis hafa í nógu að snúast þessa dagana í Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð.
Oddur Gretarsson skoraði fjögur m ...
KA trónir á toppi Pepsi deildarinnar
KA-menn tróna á toppi Pepsi-deildarinnar eftir 2-0 sigur á Fjölni á Akureyrarvelli í kvöld en þetta var fyrsti heimaleikur KA í efstu deild síðan ...
Þórsarar á botninum eftir skell í fyrsta heimaleik
Það er óhætt að segja að Þórsarar fari illa af stað í Inkasso-deildinni í fótbolta en liðið lék sinn fyrsta heimaleik í gær þegar Selfyssingar kom ...
Aðalstjórn Þórs hafnar slitum á samstarfssamningi Þórs og KA
Aðalstjórn Þórs sendi í dag frá sér yfirlýsingu um málefni handboltans á Akureyri. Þar hafnar aðalstjórn Þórs slitum á samstarfssamningi Þórs og KA u ...
Tryggvi Snær spilar ekki fyrir annað íslenskt lið en Þór næstu þrjú árin
Körfuknattleiksmaðurinn stóri og stæðilegi, Tryggvi Snær Hlinason, hefur gert nýjan þriggja ára samning við körfuknattleiksdeild Þórs en frá þessu ...
15 ár frá síðari Íslandsmeistaratitli KA í handbolta
Í gær, þann 10. maí, voru liðin 15 ár frá síðari Íslandsmeistaratitli KA í handknattleik sem vannst árið 2002. KA mætti liði Vals í úrslitaeinvíginu e ...
Yfirlýsing frá Þór og KA vegna samstarfsslita
Framkvæmdastjórar Þórs og KA sendu í hádeginu frá sér yfirlýsingu þess efnis að samstarf félaganna um rekstur Akureyri handboltafélags hafi verið ...
KA slítur samstarfinu við Þór
Forráðamenn KA tilkynntu kollegum sínum hjá Þór það í gærkvöld að ákveðið hefði verið að slíta samstarfi félaganna í meistaraflokki karla ...