Íþróttir
Íþróttafréttir
Grátlegt tap KA í Garðabæ
KA-menn heimsóttu Stjörnuna í Garðabæ í kvöld í toppslag Pepsi-deildar karla í fótbolta. Úr varð hörkuleikur sem endaði með afar naumum sigri heim ...
Þór/KA með fullt hús stiga – Hamrarnir unnu á Höfn
Þór/KA gerði afar góða ferð í Vesturbæ Reykjavíkur í dag þegar liðið heimsótti KR í fimmtu umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta þar sem Þór/KA g ...
Enn tapa Þórsarar
Martraðabyrjun Þórsara í Inkasso-deildinni í fótbolta heldur áfram en liðið tapaði með minnsta mun fyrir Þrótti Reykjavík þegar liðin mættust í La ...
Arnar Þór og Andri Snær í sitthvort liðið
Akureyri Handboltafélag og nýtt handboltalið KA halda áfram að ganga frá samningum við leikmenn fyrir 1.deildina sem bíður beggja liða næsta vetur ...
Leikmenn halda áfram að skrifa undir hjá handboltaliðunum
Eftir samstarfsslit Þórs og KA í handboltanum hafa liðin verið dugleg að tryggja sér undirskriftir leikmanna. Stefán Árnason hefur verið ráðinn þj ...
Arnór, Arnþór og Hafþór verða með Akureyri
Handknattleiksmennirnir Hafþór Már Vignisson, Arnþór Gylfi Finnsson og Arnór Þorri Þorsteinsson hafa endurnýjað samninga sína við Akureyri Handbol ...
Þrír ungir leikmenn bætast við hópinn hjá KA
KA munu senda lið til leiks í 1.deild karla í handbolta næsta vetur í fyrsta skipti síðan árið 2006. Liðið er nú í fullum gangi að undirbúa sig fy ...
KA úr leik eftir tap gegn ÍR í framlengingu
KA-menn eru úr leik í Borgunarbikarnum í fótbolta eftir tap í framlengdum leik gegn Inkasso-deildarliði ÍR á KA-velli í kvöld. Lokatölur 1-3 fyrir ...
Tryggvi Snær með Íslandi á Smáþjóðaleikunum
Þórsarar eiga einn fulltrúa í landsliði Íslands í körfubolta sem fer á Smáþjóðaleikana í San Marínó dagana 30. maí til 3. júní næstkomandi.
Mi ...
Hallgrímur í úrvalsliðinu fyrstu þrjár umferðirnar
KA menn sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir frábæra byrjun á tímabilinu. Nýliðarnir eru með 7 stig eftir þrjá leiki og spilamennska liðsins he ...