Íþróttir
Íþróttafréttir
Þrír Akureyringar í landsliðshóp Íslands fyrir Gjensedige Cup í Noregi
Geir Sveinsson landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í handbolta tilkynnti í dag hópinn sem fer á Gjensedige Cup í Noregi. Mótið fer fram í Elverum ...
Björk Óðinsdóttir og Sigurður Þrastarson keppa á Evrópuleikunum í CrossFit um helgina
Sigurður Hjörtur Þrastarson, CrossFit þjálfari hjá CrossFit Akureyri mun um næstu helgi taka þátt á Evrópuleikunum í CrossFit sem haldnir eru í Madrid ...
Juan Mata heldur áfram að skoða Norðurland
Spænski knattspyrnumaðurinn Juan Mata er staddur hér á landi um þessar mundir en þessi 29 ára gamli miðjumaður hefur unnið flesta af stærstu knattspyr ...
Hallgrímur hjálpaði Lyngby að næla í brons
Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu lauk um helgina en spennan um dönsku meistaratignina var lítil þar sem FCK tryggði sér efsta sætið f ...
Arnór Þór og félagar á góðri leið með að tryggja sæti sitt
Arnór Þór Gunnarsson skoraði sjö mörk úr níu skotum og var markahæsti leikmaður vallarins þegar lið hans, Bergischer vann fimm marka útisigur á Gu ...
Arnór Atlason danskur meistari í fjórða sinn
Arnór Atlason og félagar í Álaborg tryggðu sér í dag Danmerkurmeistaratitilinn í handbolta þegar liðið vann sjö marka sigur á Skjern, 25-32, á hei ...
Juan Mata fór út að borða á Strikinu – Mynd
Juan Mata knattspyrnuleikmaður Manchester United er staddur á Íslandi um þessar mundir. Manchester United sigraði Evrópudeildina í fótbolta í viku ...
Fjögur stig til Akureyrarliðanna í leikjum dagsins
KA-menn misstu af stigum á grátlegan hátt annan leikinn í röð í Pepsi-deildinni þegar liðið fékk Víking Reykjavík í heimsókn á Akureyrarvöll.
Á ...
Fótboltaveisla á Akureyri í dag
Það er nóg um að vera fyrir fótboltaáhugamenn á Akureyri í dag en bæði meistaraflokkar Þórs og KA eiga heimaleik. Veislan hefst þegar KA-menn taka ...
Þrjár úr Þór/KA með U19 til Þýskalands
Þrír leikmenn Þórs/KA hlutu náð fyrir augum Þórðar Þórðarsonar, landsliðsþjálfara U19 ára landsliðs kvenna en hann valdi í gær 18 stelpur sem munu ...