Íþróttir
Íþróttafréttir
Útileikir hjá Þór og Þór/KA í dag
Tveir leikir verða hjá Akureyrarliðunum í fótbolta í dag. Þórsarar fara til Reykjavíkur og mæta ÍR-ingum í Breiðholti á meðan Þór/KA fara til Kópa ...
Fyrsta handboltaæfing hjá KA
KA mun senda handboltalið til leiks í 1. deildinni næsta vetur í fyrsta skipti síðan árið 2006. KA dró sig út úr Akureyri Handboltafélagi. Þann 1. ...
Kjarnafæðideildin hófst í gær
Jan Eric Jessen skrifar:
Fyrsta umferð Kjarnafæðideildarinnar 2017 fór fram í Boganum í kvöld. Ekki er hægt að segja að neinn vorbragur hafi ve ...
Bryndís Rún komin með fimm gullverðlaun
Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, heldur uppteknum hætti á Smáþjóðaleikunum sem fram fara í San Marínó þessa dagana. Kaffið hefur greint frá a ...
Ásgeir, Bjarki og Ívar mæta Englendingum
Þrír KA-menn eru í landsliðshópi Íslands skipuðu leikmönnum 21 árs og yngri en Eyjólfur Sverrisson, þjálfari liðsins, tilkynnti 20 manna hóp í dag ...
Geir markahæstur í tapi gegn Montpellier
Leikið var í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær og fengu Geir Guðmundsson og félagar í Cesson Rennes verðugt verkefni þegar stórlið Montpel ...
Bryndís Rún bætti við tveimur gullverðlaunum
Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, heldur áfram að gera það gott á Smáþjóðaleikunum en hún nældi sér í gull í skriðsundi á fyrsta keppnisdegi.
Í ...
Arnór Þór markahæstur í tapleik
Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer töpuðu naumlega fyrir Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöldi en lokatölur urðu 26- ...
Tryggvi Snær allt í öllu á Smáþjóðaleikunum – Myndband
Íslenska landsliðið í körfubolta átti ekki í neinum vandræðum með San Marínó í öðrum leik liðsins á Smáþjóðaleikunum sem fram fara í San Marínó þe ...
Jónatan áfram með KA/Þór
Jónatan Magnússon skrifaði í dag undir nýjan samning um að þjálfa meistaraflokk KA/Þór í handbolta næstu tvö ár. Jónatan þjálfaði liðið síðstliðin ...