Íþróttir
Íþróttafréttir
Sjáðu mörkin þegar KA valtaði yfir Víking Ólafsvík
KA menn gerðu góða ferð á Ólafsvík í gær og unnu öruggan sigur á Víkingi Ó 4-1. KA menn sitja í 4. sæti Pepsi deildarinnar eftir frábæra byrjun að ...
Jovan Kukobat verður með KA
Markvörðurinn Jovan Kukobat sem lék með Akureyri tímabilin 2012-13 og 2013-14 hefur gert eins árs samning við KA menn og mun leika með liðinu í 1. ...
KA fór til Ólafsvíkur og burstaði Víkinga
KA-menn áttu ekki í neinum vandræðum með Ólafsvíkinga í dag þegar liðin mættust í 6.umferð Pepsi-deildar karla á Ólafsvíkurvelli.
Danski framhe ...
Fyrsta tap Hamranna staðreynd
Hamrarnir töpuðu sínum fyrsta leik í 1.deild kvenna þetta sumarið í dag þegar liðið heimsótti ÍR í Breiðholtið. Lokatölur 2-1 fyrir ÍR.
Hamrako ...
KA menn heimsækja Ólafsvík í dag
Í dag mæta KA menn til Ólafsvíkur þar sem bíður þeirra leikur gegn Víkingum frá Ólafsvík. Leikurinn er í 6. umferð Pepsi deildar karla og hefst klukka ...
Jurgen Klopp í fríi á Norðurlandi
Jurgen Klopp stjóri enska knattspyrnuliðsins Liverpool er staddur á Íslandi um þessar mundir. Fótboltatímabilið á Englandi kláraðist fyrir stuttu ...
Kolbeinn Höður með tvenn gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum
Kolbeinn Höður bættist í gær í hóp þeirra Akureyringa sem hafa unnið sér inn gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marínó. Kolbeinn sigraði 200 me ...
Sjáðu mörkin þegar Þór/KA sló Breiðablik úr bikarnum – Myndband
Þór/KA átti ekki í teljandi vandræðum með ríkjandi bikarmeistara Breiðabliks þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins á Kópavogsve ...
Þór/KA fleygði bikarmeisturunum úr keppni
Þór/KA er komið í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir öruggan 1-3 sigur á ríkjandi bikarmeisturum Breiðabliks en liðin mættust á Kópavogsvelli í ...
Þór í fallsæti eftir ótrúlegar lokamínútur
Þórsarar töpuðu í dag á útivelli fyrir ÍR 2-1. Lokamínútur leiksins voru vægast sagt ótrúlegar því mörkin þrjú komu öll eftir 85. mínútu en leikur ...