Íþróttir
Íþróttafréttir
Þrír Akureyringar í landsliðshópi Íslands í alpagreinum
Búið er að velja í A og B landslið í alpagreinum fyrir næstkomandi keppnistímabil en Skíðasamband Íslands tilkynnti hóp sinn í gær og eru þrír ful ...
Hamrarnir sóttu stig til Keflavíkur
Hamrarnir heimsóttu Keflavíkurkonur í 1.deildinni í fótbolta í gærkvöldi en einu stigi munaði á liðunum fyrir leikinn og því var búist við hörkule ...
Þórsarar unnu þægilegan sigur á Gróttu
Þórsarar virðast vera komnir á beinu brautina í Inkasso deildinni í fótbolta eftir hræðilega byrjun á tímabilinu en liðið vann í kvöld annan sigur ...
KA og ÍA skildu jöfn á Akureyrarvelli
KA gerði markalaust jafntefli við ÍA í Pepsi-deild karla á Akureyrarvelli í kvöld. Fátt markvert gerðist í leiknum nema þá helst að KA-menn gerðu ...
KA mætir ÍA í dag
KA menn fá ÍA frá Akranesi á heimsókn á Akureyrarvöll í dag í 7. umferð Pepsi deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 19:15. KA menn eru í 4. sæti deil ...
Áframhaldandi samstarf KA og Þórs í kvennahandboltanum
Áframhald verður á samstarfi KA og Þórs um sameiginlegt kvennalið í handboltanum undir nafninu KA/Þór. Búið er að gera samning við alla leikmenn l ...
Aron Einar besti maður vallarins í fræknum sigri Íslands
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann frækinn sigur á Króatíu í I-riðli undankeppni HM í Rússlandi þegar liðin mættust fyrir framan troðfullum ...
Arnór og Arnór í landsliðshópnum
Geir Sveinsson þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik hefur valið þá 17 leikmenn sem taka þátt í leikjunum gegn Tékkum og Úkraínumönn ...
Tvö Akureyrarlið féllu úr þýsku úrvalsdeildinni – Alfreð hreppti bronsið
Keppni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta lauk um nýliðna helgi en þrír Akureyringar hafa haft lifibrauð sitt af því að stunda handbolta í þessar ...
Andrea Ýr með stúlknalandsliðinu til Finnlands
Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið þrjá landsliðshópa sem munu keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni landsli ...