Íþróttir
Íþróttafréttir
KA byrjar tímabilið á jafntefli
KA tók á móti HK í fyrstu umferð Bestu deildarinnar á Greifavellinum í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli í blíðunni á Akureyri. KA voru sterkari að ...
KA hefur leik í Bestu deildinni á morgun – leiktímanum breytt
Besta deild karla hefst í kvöld með leik Víkings og Stjörnunnar. KA hefja leik á morgun á heimavelli gegn HK. Leikurinn átti upphaflega að fara fram ...
Svartbeltingum fjölgar hjá Atlantic Jiu Jitsu
Fimmtudaginn 28. mars síðastliðinn fór fram gráðun hjá íþróttafélaginu Atlantic Jiu-Jitsu, þar sem Jóhann Ingi Bjarnason hlaut svarta beltið sitt í b ...
Viðar Örn Kjartansson í KA
Viðar Örn Kjartansson er genginn til liðs við KA en þessi 34 ára gamli framherji lék síðast með CSKA 1948 í Búlgaríu. Viðar er uppalinn í Selfossi en ...
Kvennalið Þórs heiðrað
Kvennalið Þórs í körfubolta sem heillað hefur fjöldann upp úr skónum undanfarna daga var kallað inn á gólfið í leikhléi í leik Þórs og Skallagríms í ...
Þór/KA semur við bandarískan markvörð
Stjórn Þórs/KA hefur samið við bandaríska markvörðinn Shelby Money um að ganga í raðir félagsins. Unnið er að frágangi og umsóknum varðandi félagaski ...
KA Kjarnafæðismeistari sjöunda árið í röð
Knattspyrnulið KA tryggði sér í gær sigur á Kjarnafæðismótinu eftir sigur gegn nágrönnunum í Þór í vítaspyrnukeppni.
Þórsarar leiddu leikinn 2-0 í ...
Þórskonur í bikarúrslit eftir frábæran sigur
Þór tryggði sér sæti í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í körfubolta eftir 79:75 sigur á Grindavík í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll ...
Bjarni Ófeigur skrifar undir hjá KA
Handboltamaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Þetta kemur fram í tilkynningu á v ...
Kolbrún Gígja og Valþór Atli til vara hjá landsliðinu í pílukasti
Þau Valþór Atli Birgisson og Kolbrún Gíga Einarsdóttir frá píludeild Þórs á Akureyri hafa verið valin sem varamenn fyrir landslið Íslands í pílukasti ...