Íþróttir

Íþróttafréttir

1 13 14 15 16 17 220 150 / 2191 FRÉTTIR
KA byrjar tímabilið á jafntefli

KA byrjar tímabilið á jafntefli

KA tók á móti HK í fyrstu umferð Bestu deildarinnar á Greifavellinum í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli í blíðunni á Akureyri. KA voru sterkari að ...
KA hefur leik í Bestu deildinni á morgun – leiktímanum breytt

KA hefur leik í Bestu deildinni á morgun – leiktímanum breytt

Besta deild karla hefst í kvöld með leik Víkings og Stjörnunnar. KA hefja leik á morgun á heimavelli gegn HK. Leikurinn átti upphaflega að fara fram ...
Svartbeltingum fjölgar hjá Atlantic Jiu Jitsu

Svartbeltingum fjölgar hjá Atlantic Jiu Jitsu

Fimmtudaginn 28. mars síðastliðinn fór fram gráðun hjá íþróttafélaginu Atlantic Jiu-Jitsu, þar sem Jóhann Ingi Bjarnason hlaut svarta beltið sitt í b ...
Viðar Örn Kjartansson í KA

Viðar Örn Kjartansson í KA

Viðar Örn Kjartansson er genginn til liðs við KA en þessi 34 ára gamli framherji lék síðast með CSKA 1948 í Búlgaríu. Viðar er uppalinn í Selfossi en ...
Kvennalið Þórs heiðrað

Kvennalið Þórs heiðrað

Kvennalið Þórs í körfubolta sem heillað hefur fjöldann upp úr skónum undanfarna daga var kallað inn á gólfið í leikhléi í leik Þórs og Skallagríms í ...
Þór/KA semur við bandarískan markvörð

Þór/KA semur við bandarískan markvörð

Stjórn Þórs/KA hefur samið við bandaríska markvörðinn Shelby Money um að ganga í raðir félagsins. Unnið er að frágangi og umsóknum varðandi félagaski ...
KA Kjarnafæðismeistari sjöunda árið í röð

KA Kjarnafæðismeistari sjöunda árið í röð

Knattspyrnulið KA tryggði sér í gær sigur á Kjarnafæðismótinu eftir sigur gegn nágrönnunum í Þór í vítaspyrnukeppni. Þórsarar leiddu leikinn 2-0 í ...
Þórskonur í bikarúrslit eftir frábæran sigur

Þórskonur í bikarúrslit eftir frábæran sigur

Þór tryggði sér sæti í úr­slita­leik bik­ar­keppni kvenna í körfu­bolta eft­ir 79:75 sig­ur á Grinda­vík í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll ...
Bjarni Ófeigur skrifar undir hjá KA

Bjarni Ófeigur skrifar undir hjá KA

Handboltamaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Þetta kemur fram í tilkynningu á v ...
Kolbrún Gígja og Valþór Atli til vara hjá landsliðinu í pílukasti

Kolbrún Gígja og Valþór Atli til vara hjá landsliðinu í pílukasti

Þau Valþór Atli Birgisson og Kolbrún Gíga Einarsdóttir frá píludeild Þórs á Akureyri hafa verið valin sem varamenn fyrir landslið Íslands í pílukasti ...
1 13 14 15 16 17 220 150 / 2191 FRÉTTIR