Íþróttir
Íþróttafréttir
Þór mætir Þrótt í mikilvægasta leik sumarsins
Þórsarar fá Þrótt í heimsókn í 14. umferð Inkasso deildarinnar klukkan 18:000 í dag. Fyrir leikinn eru Þórsarar í 4. sætinu með 22 stig en Þróttar ...
Sigtryggur og félagar í 16 liða úrslit
Akureyringurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson hefur leikið vel með íslenska U21 á HM sem fer fram í Alsír um þessar mundir.
Íslenska karlalandslið ...
Dagur skoraði 11 gegn Slóveníu
Dagur Gautason leikmaður KA í handbolta fór á kostum í leik U17 ára landsliðs Íslands í gær. U17 ára landslið Íslands í handbolta lék sinn fyrsta ...
Tryggvi Snær valinn í úrvalslið EM
Miðherjinn stóri og stæðilegi Tryggvi Snær Hlinason var í gær valinn í fimm manna úrvalslið Evrópumóts undir 20 ára landsliða í körfubolta sem fram fó ...
KA semur við króatískan miðvörð
KA mönnum hefur borist liðstyrkur fyrir síðari hluta Pepsi-deildarinnar en króatíski miðvörðurinn Vedran Turkalj hefur samið við Akureyarliðið út tíma ...
KA tapaði gegn Breiðablik
Breiðablik kom í heimsókn á Akureyrarvöll í gær og spilaði knattspyrnuleik gegn heimamönnum í KA. Leikurinn var hluti af 12. umferð í Pepsi deild ...
Hádramatískur sigur Þórs á Selfossi
Þórsarar unnu dramatískan sigur á Selfyssingum þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum á Selfossi í dag í þrettándu umferð Inkasso-deildarinnar í fó ...
Hamrarnir ná í lið: Búin að fá tugi skilaboða frá áhugasömum stelpum
Líkt og við greindum frá á dögunum lentu Hamrarnir í vandræðum með að manna lið fyrir leik í 1.deild kvenna í dag gegn Sindra. Margir leikmenn lið ...
Ólafur Aron framlengir við KA
Miðjumaðurinn Ólafur Aron Pétursson hefur skrifað undir nýjan samning við KA sem gildir út sumarið 2019. Ólafur hefur vakið athygli í Pe ...
FC Mývetningur bikarmeistarar Kjarnafæðideildarinnar
Hin árlega bikarkeppni Kjarnafæðideildar KDN fór fram í Boganum í gærkvöldi. Í ljósi þess að liðin í deildinni eru 11 talsins voru í upphafi kvöldsins ...