Íþróttir

Íþróttafréttir

1 12 13 14 15 16 220 140 / 2191 FRÉTTIR
Hængsmót, Íslandsmót og afhending á nýjum bíl

Hængsmót, Íslandsmót og afhending á nýjum bíl

Lionsklúbburinn Hængur heldur sitt árlega Hængsmót dagana 3. og 4. maí. Mótið fer nú fram í 41. skipti en það hefur verið árlegt í starfsemi klúbbsin ...
Unnar nældi í brons á Íslandsmeistaramóti

Unnar nældi í brons á Íslandsmeistaramóti

Unnar Þorgilsson, glímukappi hjá Júdófélagi KA, endaði í 3. sæti á Íslandsmeistaramóti fullorðinna um síðustu helgi. Unnar keppti í -81kg flokki. ...
Baldvin bætti eigin Íslandsmet

Baldvin bætti eigin Íslandsmet

Baldvin Þór Magnússon bætti í gærkvöldi sitt eigið Íslandsmet í 5000 metra hlaupi utanhúss. Það Íslandsmet setti hann árið 2022 og stóð það í 13 mínú ...
Sandra María sú besta í annarri umferð Bestu deildarinnar

Sandra María sú besta í annarri umferð Bestu deildarinnar

„Það hefur sjaldan ef aldrei verið eins auðvelt að velja sterkasta leikmann umferðarinnar í Bestu deild kvenna,“ segir í umfjöllun Fótbolta.net um st ...
Aldís Ásta hetja Skara: „Skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað“

Aldís Ásta hetja Skara: „Skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað“

Handboltakonan Aldís Ásta Heimisdóttir fór á kostum í liði Skara þegar liðið vann 25-20 á móti liði Höör í átta liða úrslitum sænska kvennahandboltan ...
Bryndís Eiríksdóttir spilar fyrir Þór/KA í sumar

Bryndís Eiríksdóttir spilar fyrir Þór/KA í sumar

Knattspyrnukona Vals, Bryndís Eiríksdóttir, mun spila fyrir Þór/KA í sumar. Bryndís æfði með liðinu um síðustu helgi og lék með þeim æfingaleik gegn ...
Íslandsmót í fitness í Hofi á morgun

Íslandsmót í fitness í Hofi á morgun

Á morgun, laugardaginn 20 apríl, mun Íslandsmótið í fitness fara fram í Menningarhúsinu Hofi hér á Akureyri. Keppt verður í öllum helstu fitnessflokk ...
Fjögur úr KA í liði ársins

Fjögur úr KA í liði ársins

Í uppgjöri Unbrokendeildanna í blaki var kosið í lið ársins karla- og kvennamegin. KA á fjóra fulltrúa í liðum ársins auk þess að eiga besta erlenda ...
Þórsarar unnu á Ísafirði og mæta Fjölni í úrslitaleik um sæti í efstu deild

Þórsarar unnu á Ísafirði og mæta Fjölni í úrslitaleik um sæti í efstu deild

Handboltalið Þórs mætti Herði frá Ísafirði í oddaleik undanúrslita Grill 66 deildar karla í handbolta í gærkvöldi. Leikurinn fór fram á Ísafirði en f ...
3. flokkur Þórs sigraði Barcelona cup

3. flokkur Þórs sigraði Barcelona cup

3. flokkur Þórs gerði góða ferð til Barcelona um helgina en Þór 1 gerði sér lítið fyrir og sigraði mótið nokkuð örugglega. Liðið var í riðli með tvei ...
1 12 13 14 15 16 220 140 / 2191 FRÉTTIR