Íþróttir
Íþróttafréttir
Sjáðu ótrúlegar lokasekúndur úr leik KA og ÍBV U
Það vantaði ekki fólksfjöldan eða stemminguna þegar að KA tók á móti ÍBV U í Grill66 deild karla í kvöld í KA-heimilinu. Leiknum lauk með 1 marks sigr ...
Akureyri og KA hefja tímabilið með sigri
Handboltavertíðin hófst í kvöld og áttu bæði karlalið bæjarins heimaleik en þau leika í Grill 66 deildinni í vetur.
Akureyri fékk ungmennalið Vals ...
Handboltaveisla á Akureyri í dag
Keppni í Grill66 deild karla í handbolta fer af stað í dag. Tvö lið deildarinnar koma frá Akureyri en það eru KA og Akureyri. Þetta verður í fyrst ...
Zaneta Wyne yfirgefur Þór/KA
Zaneta Wyne leikur ekki meira með liði Þór/KA í sumar eftir að félagsskipti hennar til Sunderland í ensku úrvalsdeildinni voru staðfest. Zaneta he ...
Heimir Örn og Hreinn Þór spila með KA í vetur
Heimir Örn Árnason og Hreinn Þór Hauksson hafi báðir komist að samkomulagi við KA að spila með liðinu í vetur í Grill66 deild karla. Þetta eru ris ...
Tryggvi mættur til Valencia
Tryggvi Snær Hlinason, körfuboltamaðurinn efnilegi, er mættur til Spánar og farinn að hefja æfingar með Valencia körfuboltaliðinu í efstu deild á ...
Frábær byrjun Odds hjá Balingen
Akureyringa liðið Balingen hefur farið vel af stað í þýsku 2. deildinni í handbolta undir stjórn Rúnars Sigtryggsonar. Liðið er með fullt hús stig ...
Karen María fer til Aserbaijan
Karen María Sigurgeirsdóttir leikmaður Þór/KA í knattspyrnu hefur verið valinn í lokahóp U17 sem tekur þátt í undankeppni EM í Aserbaijan.
Kare ...
Kynningarkvöld KA í handboltanum á miðvikudag
KA menn hefja leik í Grill66 deild karla í handbolta á föstudag. Þá mun KA tefla fram liði í handbolta í fyrsta skipti í 11 ár og má búast við mikilli ...
SA sigraði alla leiki um helgina
Öll þrjú lið SA sigruðu í leikjum sínum fyrstu keppnishelgina á Íslandsmótinu í íshokkí.
SA Víkingar sigruðu Björninn í Hertz-deild karla í Egils ...