Íþróttir
Íþróttafréttir
Ingþór keppir í MMA í London
Akureyringurinn Ingþór Örn Valdimarsson mun keppa fyrir hönd Fenris í atvinnumannabardaga í MMA í London þann 7. október næstkomandi.
Ingþór er yfi ...
Guðmundur Hólmar að snúa til baka úr meiðslum
Handboltakappinn Guðmundur Hólmar Helgason hefur verið frá keppni í handbolta frá því í febrúar. Þá meiddist hann illa á æfingu með liði sínu Cess ...
Þórsarar ekkert í sjónvarpinu fyrir áramót
Domino's deild karla í körfubolta hefst 5. október næstkomandi. Í gær var gefið út hvaða leikir deildarinnar verða sýndir í beinni útsendingu á St ...
Sjáðu mörkin úr leik Þórs og Leiknis R. – Myndband
Þór mætti Leikni í miklum markaleik í Inkasso deildinni um helgina. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli. Þórsarar komust 3-0 yfir í leiknum en Leikni ...
Átta keppendur SA lentu á verðlaunapalli um helgina
Skautafélag Akureyrar hefur lengi vel verið sigurstranglegasta félagið í Listhlaupinu hérlendis en þrátt fyrir smæð félagsins leynast þar margir s ...
KA sótti stig á Alvogen völlinn
Það stefndi allt í að liðin myndu skipta með sér stigunum þegar KA mætti KR á Alvogen vellinum í Vesturbæ í dag. Fyrir leikinn voru KR-ingar fjórum st ...
Arnór markahæstur í góðum sigri – Fyrsta tap Balingen
Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í sigri Bergischer á Hagen í þýsku B-deildinni í handbolta. Arnór skoraði 8 mörk og var markahæstur í 29-20 sigr ...
Þór/KA/Hamrarnir Íslandsmeistarar 2017
Stelpurnar í Þór/KA/Hömrunum tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 2. flokki í knattspyrnu í dag þegar liðið vann stórsigur á HK/Víkingi á Akureyr ...
Þór og Leiknir skildu jöfn í markaleik
Þórsarar tóku á móti Leikni frá Reykjavík í Inkasso deildinni í dag. Þórsarar byrjuðu leikinn af krafti og hinn ungi og efnilegi Guðni Sigþórsson ...
Magni spilar í Inkasso deildinni að ári
Magni Grenivík mun spila í Inkasso deildinni í knattspyrnu næsta sumar. Þetta varð ljóst eftir úrslit dagsins í 2. deildinni þrátt fyrir 3-1 tap fyrir ...