Íþróttir
Íþróttafréttir
Sandra Stephany Mayor leikmaður ársins í Pepsi deild kvenna
Þór/KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 2-0 sigri á FH í dag. Sandra María Jessen og Sandra Stephany Mayor skoruðu mörk liðsins.
Lið Þór ...
Þór/KA eru Íslandsmeistarar 2017
Lið Þór/KA tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir sigur á FH í síðasta leik Pepsi deildarinnar á þessu tímabili. Áhorfendum ...
Aron Einar í landsliðshópnum
Aron Einar Gunnarsson hefur verið valinn í landslið Íslands í fótbolta fyrir komandi leiki gegn Tyrklandi og Kosóvó í undankeppni HM. Aron hefur ...
Ásgeir Sigurgeirsson í U21 landsliðinu
Íslenska U21 landslið karla í knattspyrnu mættir Slóvakíu og Albaníu í undankeppni Evrópumóts U21 landsliða í næsta mánuði.Eyjólfur Sverrisson, la ...
Þór/KA/Hamrarnir eru bikarmeistarar
Þór/KA/Hamrarnir mættu Stjörnunni á Þórsvelli í dag í úrslitum bikarkeppninnar í 2. flokk kvenna í knattspyrnu. Þór/KA/Hamrarnir tryggðu sér Íslandsme ...
KA sigraði Grindavík
Grindvíkingar komu í heimsókn á Akureyrarvöll heimavöll KA í dag í 21. umferð Pepsi deildar karla í fótbolta. Fyrir leikinn munaði 2 stigum á liðunum ...
KA menn fá Grindavík í heimsókn í síðasta heimaleik sumarsins
KA tekur á móti Grindavík í Pepsi deild karla í dag. Leikurinn hefst klukkan 14:00 á Akureyrarvelli en þetta er síðasti heimaleikur KA í sumar. KA ...
SA burstaði SR á Akureyri
SA Víkingar unnu stórsigur á SR í Hertz-deild karla í íshokkí í gær. Leikurinn fór fram í Skautahöllinni á Akureyri.
SR byrjuðu betur og voru 1 ...
Stórsigur KA/Þór í fyrsta leik
KA/Þór hóf leik í Grill66 deild kvenna í handbolta í gær. 250 manns mættu í KA heimilið til að fylgjast með leik KA/Þór og Val U. KA/Þór tapaði ekki l ...
Orri Sigurjónsson og Aron Birkir verðlaunaðir á lokahófi Þórs
Lokahóf knattspyrnudeildar Þórs fór fram í gærkvöldi. Þórsarar luku leik í Inkasso deildinni í gær með 3-0 sigri á Leikni F. Liðið endaði í 6. sæt ...