Íþróttir
Íþróttafréttir
Sjáðu öll mörk KA í sumar
Pepsi deildinni lauk í gær þar sem Valur stóð uppi sem sigurvegari. KA spilaði í Pepsi deildinni í sumar í fyrsta sinn síðan 2004 og lauk keppni í 7. ...
Þórsstúlkur byrja tímabilið á sigri
Þórsarar hófu leik í 1.deild kvenna í körfubolta í gær þegar Ármann kom í heimsókn í íþróttahúsið við Síðuskóla. Þórsstúlkur hafa misst nokkra mik ...
Hallgrímur bestur hjá KA
KA menn luku keppni í Pepsi deildinni þetta sumarið í gær með 3-0 tapi gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Liðið endaði í 7. sæti deildarinnar með 29 stig. ...
KA menn spila í varabúningum ÍBV í dag
KA mætir ÍBV í lokaleik Pepsideildarinnar í sumar í Vestmannaeyjum í dag. KA menn geta með sigri endað í 4. sæti deildarinnar sem yrði frábær árangur ...
Sandra Stephany Mayor best hjá Þór/KA
Lokahóf Íslandsmeistara Þór/KA var haldið í gærkvöldi. Sandra Stephany Mayor leikmaður liðsins heldur áfram að hala inn verðlaunum en hún var val ...
Sveinn Óli og Kristinn Þór í úrvalsliði 2.deildar – Sæþór efnilegastur
Fótboltavefurinn fotbolti.net stóð fyrir vali á úrvalsliði og bestu leikmönnum 2. deildar í knattspyrnu. Magni Grenivík tryggði sér sæti í Inkasso ...
Oddur og Sigtryggur öflugir í sigri Balingen
Akureyringaliðið Balingen mætti Eisenach í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Rúnar Sigtryggson er þjálfari liðsins og Oddur Gretarson og Sigt ...
Telja að ekki sé hægt að tryggja öryggi iðkenda í Íþróttahúsinu við Glerárskóla
Vegna atburðar á körfuboltaæfingu hjá einum af yngri flokkum Þórs í Glerárskóla í gær hefur æfingum körfuboltadeildarinnar í húsinu verið frestað um ó ...
Myndband: Frábært sumar hjá Íslandsmeisturum Þór/KA
Þór/KA tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á FH á Þórsvelli í gær. Þór/KA var spáð 4. sæti fyrir mótið en liðið var ...
Twitter fór á hliðina þegar Þór/KA tryggði titilinn: “Ekkert sem lýsir konum í fótbolta eins vel og þessi sigur”
Þór/KA tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta í dag eftir 2-0 sigur á FH á Þórsvelli. Frábæru sumri lokið hjá mögnuðu liði sem vann sér in ...