Íþróttir

Íþróttafréttir

1 130 131 132 133 134 220 1320 / 2193 FRÉTTIR
KA og Akureyri mætast í baráttunni um bæinn á morgun

KA og Akureyri mætast í baráttunni um bæinn á morgun

Það má reikna með látum annað kvöld þegar KA og Akureyri mætast í handboltaleik í KA-heimilinu. Þetta er í fyrsta skipti sem liðin mætast eftir að KA ...
Bjarni keppti á HM í pílukasti

Bjarni keppti á HM í pílukasti

Pílumaður Þórs síðustu fjögur árin, Bjarni Sigurðsson var fulltrúi liðsins á heimsmeistaramótinu í pílu sem fram fór í Kobe í Japan dagana 4. 5. o ...
KA/Þór sigraði Fylki

KA/Þór sigraði Fylki

Stelpurnar í KA/Þór gerðu góða ferð í Árbæinn um helgina og sigruðu Fylki örugglega 27-22 í Grill66 deildinni í handbolta. Fylkiskonur reyndust ...
Misjöfn byrjun hjá blakliðunum

Misjöfn byrjun hjá blakliðunum

Þrír blakleikir í Mizunodeildinni fór fram um helgina í KA heimilinu þegar KA tók á móti Þrótturum frá Neskaupstað. Tveir leikir fóru fram í gær ...
Ævintýraleg endurkoma SA Víkinga

Ævintýraleg endurkoma SA Víkinga

SA Víkingar tóku á móti Birninum í Hertz deildinni í íshokkí um helgina. Sömu lið mættust í fyrstu umferð deildarinnar og þá höfðu SA Víkingar bet ...
Svekkjandi tap í fyrsta leik Þórsara

Svekkjandi tap í fyrsta leik Þórsara

Þórsarar hófu leik í Domino's deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Liðinu hefur víða verið spáð slæmum árangri í vetur. Þórsarar mættu Haukum á ú ...
Handboltaliðin halda sigurgöngunni áfram

Handboltaliðin halda sigurgöngunni áfram

Akureyri og KA spiluðu bæði leik í Grill66 deild karla í handbolta í gærkvöldi. Akureyri tók á móti Mílunni í Íþróttahöllinni á meðan Ungmennalið ...
Callum áfram hjá KA

Callum áfram hjá KA

Callum Williams verður áfram í herbúðum KA næstu tvö árin. Bretinn skrifaði undir samning við liði í vikunni. Callum hefur leikið stórt hlutverk í lið ...
Ármann Pétur og Sveinn Elías framlengja við Þór

Ármann Pétur og Sveinn Elías framlengja við Þór

Í dag framlengdu knattspyrnumennirnir Ármann Pétur Ævarsson og Sveinn Elías Jónsson samninga sína við Þór til eins árs. Ármann Pétur Ævarsson er 33 ...
Mætum galvaskir til leiks næsta sumar

Mætum galvaskir til leiks næsta sumar

Kæru Þórsarar, hjartans þakkir fyrir frábæran stuðning í sumar. Veturinn fór vel af stað og fórum við 8 liða úrslit Lengjubikarsins þar sem við lu ...
1 130 131 132 133 134 220 1320 / 2193 FRÉTTIR