Íþróttir
Íþróttafréttir
Hjalti Þór þjálfari umferðarinnar
Þórsarar unnu glæsilegan sigur á Keflvíkingum í Domino's deild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri síðastliðið föstudagskvöld. Liðinu hefur víða ve ...
Tryggvi valinn í Meistaradeildarhóp Valencia
Körfuboltaleikmaðurinn Tryggvi Snær var valinn í leikmannahóp Spánarmeistara Valencia fyrir 1.umferð liðsins í Meistaradeild Evrópu í vetur. Liðið ...
Þórsarar lögðu Keflvíkinga í körfunni
Þórsarar lögðu Keflvíkinga í körfunni í kvöld, 90-78.
Leikurinn var fyrsti heimaleikur Þórsara í vetur en fyrir höfðu þeir leikið einn útileik ...
Arna Sif til Verona
Arna Sif Ásgrímsdóttir er gengin til liðs við ítalska félagið Verona. Þetta var gert opinbert í dag en Arna Sif flaug til Ítalíu á mánudaginn var. ...
KA sigraði Völsung í Mizunodeildinni
KA stelpurnar tóku á móti Völsungum í hörkuleik sem fram fór í KA heimilinu í gærkvöldi. Þetta er önnur umferðin í mizunodeildinni í blaki.
Heima ...
Sandra María í landsliðshópnum
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. Leikurinn gegn Þýskalandi fer ...
Jafntefli í Akureyrar slagnum
Fyrsti leikur KA og Akureyrar átti sér stað í kvöld í KA-heimilinu. Gríðarleg stemning var í húsinu en 1078 áhorfendur komu og sáu leikinn.
Akureyr ...
Sigþór Árni: Það sem fólkið í bænum hefur beðið eftir
KA og Akureyri mætast í KA heimilinu í dag klukkan 19:00 í baráttu um bæinn og toppsæti Grill66 deildarinnar í handbolta. Þetta er í fyrsta skipti ...
Anna Rakel til æfinga í Svíþjóð
Anna Rakel Pétursdóttir leikmaður Íslandsmeistaraliðs Þórs/KA hefur fengið boð um að koma til æfinga hjá úrvalsdeildarliði Göteborg FC í Svíþj ...
Hafþór Már: Stærsti leikurinn á ferlinum
KA og Akureyri mætast í KA heimilinu í dag klukkan 19:00 í baráttu um bæinn og toppsæti Grill66 deildarinnar í handbolta. Þetta er í fyrsta skipti ...