Íþróttir

Íþróttafréttir

1 129 130 131 132 133 220 1310 / 2193 FRÉTTIR
Hjalti Þór þjálfari umferðarinnar

Hjalti Þór þjálfari umferðarinnar

Þórsarar unnu glæsilegan sigur á Keflvíkingum í Domino's deild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri síðastliðið föstudagskvöld. Liðinu hefur víða ve ...
Tryggvi valinn í Meistaradeildarhóp Valencia

Tryggvi valinn í Meistaradeildarhóp Valencia

Körfuboltaleikmaðurinn Tryggvi Snær var valinn í leikmannahóp Spánarmeistara Valencia fyrir 1.umferð liðsins í Meistaradeild Evrópu í vetur. Liðið ...
Þórsarar lögðu Keflvíkinga í körfunni

Þórsarar lögðu Keflvíkinga í körfunni

Þórsarar lögðu Keflvíkinga í körfunni í kvöld, 90-78. Leikurinn var fyrsti heimaleikur Þórsara í vetur en fyrir höfðu þeir leikið einn útileik ...
Arna Sif til Verona

Arna Sif til Verona

Arna Sif Ásgrímsdóttir er gengin til liðs við ítalska félagið Verona. Þetta var gert opinbert í dag en Arna Sif flaug til Ítalíu á mánudaginn var. ...
KA sigraði Völsung í Mizunodeildinni

KA sigraði Völsung í Mizunodeildinni

KA stelpurnar tóku á móti Völsungum í hörkuleik sem fram fór í KA heimilinu í gærkvöldi. Þetta er önnur umferðin í mizunodeildinni í blaki. Heima ...
Sandra María í landsliðshópnum

Sandra María í landsliðshópnum

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. Leikurinn gegn Þýskalandi fer ...
Jafntefli í Akureyrar slagnum

Jafntefli í Akureyrar slagnum

Fyrsti leikur KA og Akureyrar átti sér stað í kvöld í KA-heimilinu. Gríðarleg stemning var í húsinu en 1078 áhorfendur komu og sáu leikinn. Akureyr ...
Sigþór Árni: Það sem fólkið í bænum hefur beðið eftir

Sigþór Árni: Það sem fólkið í bænum hefur beðið eftir

KA og Akureyri mætast í KA heimilinu í dag klukkan 19:00 í baráttu um bæinn og toppsæti Grill66 deildarinnar í handbolta. Þetta er í fyrsta skipti ...
Anna Rakel til æfinga í Svíþjóð

Anna Rakel til æfinga í Svíþjóð

Anna Rakel Pétursdóttir leikmaður Íslandsmeistaraliðs Þórs/KA hefur fengið boð um að koma til æfinga hjá úrvalsdeildarliði Göteborg FC í Svíþj ...
Hafþór Már: Stærsti leikurinn á ferlinum

Hafþór Már: Stærsti leikurinn á ferlinum

KA og Akureyri mætast í KA heimilinu í dag klukkan 19:00 í baráttu um bæinn og toppsæti Grill66 deildarinnar í handbolta. Þetta er í fyrsta skipti ...
1 129 130 131 132 133 220 1310 / 2193 FRÉTTIR