Íþróttir
Íþróttafréttir
Kristín Aðalheiður hjá KA/Þór í 2 ár til viðbótar
Handboltakonan Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt KA/Þór. Kristín, sem er 24 ára, ...
Hafþór kemur heim í Þór
Hafþór Vignisson hefur undirritað samning við handknattleiksdeild Þórs og mun því spila með liðinuá næsta tímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu fr ...
Skráning hafin á Pollamót Samskipa
Opnað hefur verið fyrir skráningar á Pollamót Samskipa sem fram fer dagana 5. og 6. júlí á félagssvæði Þórs.
Skráningar fara fram á vef mótsins. F ...
Fyrsta Ringómótið haldið á Akureyri
Virk efri ár og Félag eldri borgara á Akureyri (EBAK) hélt nýverið fyrsta ringó-mótið á Akureyri í Íþróttahöllinni. Níu lið mættu til leiks og alls f ...
Maddie og Baldur mikilvægust í körfuboltanum hjá Þór
Lokahóf körfuboltaliða Þórs var haldið á sunnudaginn. Lokahófið var með hefðbundum hætti þar sem formaður og þjálfarar liðanna gerðu upp árið ásamt ...
Einar og Matea best hjá KA og KA/Þór
Lokahóf handknattleiksdeildar KA og KA/Þór fór fram á miðvikudaginn 8. maí. Veitt voru verðlaun og viðurkenningar fyrir tímabilið sem er liðið. Þetta ...
Endurkomusigur Þórsara í fyrsta heimaleiknum og Sandra María getur ekki hætt að skora
Í gær spiluðu Þórsarar fyrsta heimaleik sumarsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Liðið mætti Aftureldingu í Boganum en báðum liðunum er spáð góðu ...
Sigurður Jökull til reynslu hjá FC Midtjylland
Þórsarinn Sigurður Jökull Ingvason dvelur nú í Danmörku þar sem hann æfir með og skoðar aðstæður hjá danska úrvalsdeildarliðinu FC Midtjylland. Þetta ...
KA Íslandsmeistari þriðja árið í röð
KA er Íslandsmeistari í blaki kvenna þriðja árið í röð eftir stórkostlegan 2-3 endurkomusigur á liði Aftureldingar í Mosfellsbæ. Um var að ræða fjórð ...
Hængsmót, Íslandsmót og afhending á nýjum bíl
Lionsklúbburinn Hængur heldur sitt árlega Hængsmót dagana 3. og 4. maí. Mótið fer nú fram í 41. skipti en það hefur verið árlegt í starfsemi klúbbsin ...