Íþróttir
Íþróttafréttir
Aron Birkir og Daníel spiluðu í svekkjandi tapi Íslands
Aron Birkir Stefánsson og Daníel Hafsteinsson komu báðir við sögu í naumu 2-1 tapi Íslands gegn Búlgaríu í undankeppni EM U19 ára landsl ...
Akureyri vann Akureyrarslag ungmennaliðanna
Ungmennalið KA og Ungmennalið Akureyrar mættust í 2.deild karla í handbolta í gær. Fyrir leikinn voru bæði lið með 2 stig, KA eftir þrjá leiki en Akur ...
Höttur sló Þór úr bikarnum
Þórsarar mættu Hetti í 16 liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta í gærkvöldi. Hattarmenn sitja á botni Domino's deildarinnar í körfubolta.
Le ...
Sigurganga KA og KA/Þór heldur áfram
Það var boðið upp á handboltaveislu í KA heimilinu í gær en bæði KA og KA/Þór áttu heimaleiki í Grill66 deildunum.
Bæði lið hafa unnið alla lei ...
Arna Sif spilaði gegn Juventus
Arna Sif Ásgrímsdóttir spilaði sinn annan leik fyrir ítalska liðið Verona í gær. Arna gekk til liðs við liðið frá Val í lok sumars. Hún var í byrj ...
Arnór með 10 mörk í stórsigri Bergischer
Arnór Þór Gunnarsson fór mikinn í liði Bergischer sem sigraði Nordhorn auðveldlega á heimavelli í þýsku B-deildinni í handbolta. Lokatölur leik ...
Handboltaveisla í KA heimilinu í dag
Það verður sannkölluð handboltaveisla í KA heimilinu á Akureyri í dag en bæði KA/Þór og KA eiga leiki í Grill66 deildum karla og kvenna. Bæði KA/Þ ...
Öruggur sigur Akureyringa
Akureyri og Þróttur mættust í Grill66 deild karla í handbolta í a fimmtudagskvöld. Akureyringar gátu með sigri jafnað KA menn að stigum á toppi de ...
Þór hefur vinnu á áætlun gegn einelti
Aðalstjórn Þórs hefur ákveðið að hefja vinnu um áætlun gegn einelti í samstarfi við Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri.
Markmið verkefn ...
Karen María æfir með U17
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þáttöku á æfingunm dagana 10.-12. nóvember.
Liðið trygg ...