Íþróttir
Íþróttafréttir
Arnór markahæstur í toppslagnum
Arnór Þór Gunnarsson var frábær í sigri Bergischer á Bietighem í Þýsku B-deildinni í handknattleik. Arnór skoraði níu mörk í leiknum en liðin eru ...
Sigurganga KA heldur áfram
Það virðist fátt geta stöðvað KA liðið um þessar mundir en í kvöld unnu þeir góðan 23-25 útisigur gegn Val U í Valshöllinni. Leikurinn átti upprun ...
Akureyri með öruggan sigur gegn HK
HK fékk Akureyri Handboltafélag í heimsókn í Digranes í dag í uppgjöri liðanna sem sitja í 2. og 3.sæti Grill 66-deildar karla.
HK-ingar töpuðu ...
Valur U – KA sýndur beint
Valur U og KA mætast í kvöld í 9.umferð Grill 66 deildar karla og mun KA-TV sýna beint frá leiknum. KA menn hafa verið frábærir það sem af er vetr ...
Jóhann Helgi: Verður skrítið að spila í gulu
Akureyringurinn Jóhann Helgi Hannesson er genginn í raðir Grindavíkur í fótbolta og mun leika með liðinu í Pepsi deildinni næsta sumar. Jóhann hef ...
Jóhann Helgi til Grindavíkur
Jóhann Helgi Hannesson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grindavík en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.
Jóhann Helgi er 27 ...
Angantýr Máni til æfinga með U18 ára landsliðinu
Angantýr Máni Gautason, leikmaður KA, hefur verið boðaður til úrtaksæfinga með U18 ára landsliðshópi Íslands. Þjálfari U18 ára landsliðs Íslands e ...
Aron Einar og félagar upp í annað sætið
Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City komust upp í annað sæti ensku B-deildarinnar í kvöld með 1-0 sigri á Barnsley.
Aron hefur verið ...
KA menn unnu Aftureldingu í tvígang
KA og Afturelding mættust í tvígang í Mizuno deild karla í blaki um helgina í KA heimilinu. KA menn höfðu betur í báðum viðureignum.
Aftureldin ...
Snjósleðakapparnir í Team 23 gefa út nýtt myndband
Team 23 er stór hópur snjósleðamanna á Akureyri sem hafa iðkað íþróttina til margra ára og margir hverjir keppt í henni. Í myndbandinu, sem unnið ...