Íþróttir

Íþróttafréttir

1 121 122 123 124 125 220 1230 / 2193 FRÉTTIR
Nýr aðstoðarþjálfari Magna tilkynntur með nýstárlegum hætti

Nýr aðstoðarþjálfari Magna tilkynntur með nýstárlegum hætti

Magni frá Grenivík mun leika í Inkasso deildinni í knattspyrnu næsta sumar. Kristján Sigurólason sem var aðstoðarþjálfari liðsins síðasta sumar þe ...
Björk fyrsta konan frá Akureyri til að keppa á HM í Ólympískum lyftingum

Björk fyrsta konan frá Akureyri til að keppa á HM í Ólympískum lyftingum

Akureyringurinn Björk Óðinsdóttir tók þátt í Heimsmeistarakeppninni í ólympískum lyftingum sem fóru fram í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hún er fyrsta k ...
Tryggvi Snær tróð með tilþrifum – Myndband

Tryggvi Snær tróð með tilþrifum – Myndband

Tryggvi Snær Hlinason kom talsvert við sögu hjá Valencia Basket þegar liðið tapaði fyrir Olympiakos í Meistaradeildinni í körfuknattleik, Euroleague, ...
Almarr yfirgefur KA

Almarr yfirgefur KA

Almarr Ormarsson er genginn til liðs við Fjölni úr Grafarvogi frá KA á þriggja ára samningi. Almarr, sem er 29 ára gamall, lék í heildina 99 le ...
Bandarískur framherji á reynslu hjá Þór

Bandarískur framherji á reynslu hjá Þór

Þórsarar munu á föstudaginn fá til sín bandarískan framherja á reynslu. Sá heitir Anthony Powell og mun æfa með liðinu í 10 daga og spila leik geg ...
Ísold Fönn og Marta María slá í gegn í listhlaupi á skautum

Ísold Fönn og Marta María slá í gegn í listhlaupi á skautum

Eins og Kaffið greindi frá á mánudaginn var Íslandsmeistaramótið í listhlaupi á skautum haldið síðastliðna helgi. Yfir helgina féllu hin ýmsu met ...
Ásynjur á toppinn

Ásynjur á toppinn

Ásynjur skelltu sér einar á toppinn í Hertz deildinni í íshokkí eftir magnaðan sigur á Ynjum í hörkuspennandi leik. Fyrir leikinn voru liðin jöfn ...
Rakel Hönnudóttir til LB07

Rakel Hönnudóttir til LB07

Knattspyrnukonan Rakel Hönnudóttir er gengin til liðs við sænska liðið LB07. Félagið er staðsett í Malmö og leikur í efstu deild í Svíþjóð. Síð ...
SA stelpur í listhlaupi með frábæran árangur á Íslandsmeistaramótinu

SA stelpur í listhlaupi með frábæran árangur á Íslandsmeistaramótinu

Íslandsmeistaramót Skautasambands Íslands ásamt Íslandsmóti barna og unglinga var haldið í skautahöllinni á Akureyri um helgina. Mótið var haldið ...
Bryndís Hansen fer ekki á EM

Bryndís Hansen fer ekki á EM

Bryndís Rún Hansen sundkona úr Óðni mun ekki geta tekið þátt í Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Danmörku í desember. Síðan í ...
1 121 122 123 124 125 220 1230 / 2193 FRÉTTIR