Íþróttir
Íþróttafréttir
KA fær markmann
KA menn hafa gengið frá samningum við Christian Martinez Liberato. Hann skrifar undir 2 ára samning við félagið. Christian er 29 ára markvörður fr ...
Þór/KA og Aron Einar í öðru sæti
Kjör íþróttafréttamanna á Íslandi á íþróttamanni ársins fóru fram í gær. Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var hlutskörpust í kosningunni ...
Birkir og Aron Einar á lista yfir launahæstu íþróttamennina
Birkir Bjarnason og Aron Einar Gunnarsson, landsliðsmenn í knattspyrnu, eru báðir á lista í Áramótum, nýju blaði Viðskiptablaðsins. Á listanum má ...
Tryggvi og Sandra íþróttafólk Þórs árið 2017
Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason og knattspyrnukonan Sandra Stephany Mayor Gutierrez eru íþróttafólk Þórs 2017 þetta var gert opinber ...
Aron Einar einn af 10 bestu leikmönnum ensku fyrstu deildarinnar
Í úttekt Wales Online um ensku Championship deildina er Aron Einar Gunnarsson kjörinn einn af tíu bestu leikmönnum deildarinnar.
Aron Einar hefur v ...
Hallgrímur Jónasson í KA
Hallgrímur Jónasson fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta hefur skrifað undir 4 ára samning við KA en þetta tilkynnti Akureyrarfélagið á fréttamannafu ...
Þór/KA tilnefndar sem lið ársins
Íslandsmeistarar Þór/KA er eitt af þremur efstu liðunum í kjöri Samtaka Íþróttamanna á liði ársins. Samtökin útnefna lið ársins, þjálfara ársins o ...
Anna Rakel, Martha og Ævarr tilnefnd sem íþróttafólk KA
Þrír einstaklingar hafa verið tilnefndir til íþróttafólks KA fyrir árið 2017. Blakdeild félagsins, knattspyrnudeild og handknattleiksdeild tilnefn ...
Gísli Páll framlengir við Þór
Varnarmaðurinn Gísli Páll Helgason framlengdi í dag samning sinn við Þór og mun því leika með liðinu í Inkasso-deildinni næsta sumar.
Gísli, se ...
Björn Heiðar siglingamaður ársins 2017 – Ísabella Sól efnilegust
Björn Heiðar Rúnarsson úr Nökkva, félagi siglingamanna á Akureyri hefur verið valinn siglingamaður ársins á lokahófi hjá Siglingasambandi Íslands. ...