Íþróttir
Íþróttafréttir
Andrea Mist kölluð inn í A-landsliðið
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur gert tvær breytingar á hóp liðsins sem heldur til La Manga á fimmtudaginn og leikur þar við ...
Marques Oliver aftur til Þórs
Marques Oliver sem lék með Þórsurum fyrir áramót en meiddist illa kemur aftur til liðs við Þór og verður með liðinu á lokasprettinum ásamt nýliðanum ...
Magnað myndband með eftirminnilegum augnablikum úr sögu KA
90 ára afmælishátíð Knattspyrnufélags Akureyrar var haldin hátíðleg í KA heimilinu á laugardagskvöld. Uppselt var á hátíðina og gekk hún frábærleg ...
Drengjaflokkur Þórs bikarmeistarar
Drengjaflokkur Þórs í körfubolta varð í dag bikarmeistari en liðið lagði Stjörnuna í úrslitum 83-105 í leik sem fram fór í Laugardalshöllinni.
...
Kjarnafæðismótið: Sigur í fyrsta leik hjá Þórsurum
Þór Akureyri og Leiknir F. mættust í dag í Kjarnafæðismótinu. Þetta var fyrsti leikur Þórsara í mótinu en liðið varð Kjarnafæðismeistari í fyrra e ...
Kjarnafæðismótið: KA burstaði Völsung
KA og Völsungur mættust fyrr í dag í A-deild Kjarnafæðismótsins. Bæði lið unnu leiki sína í 1. umferð mótsins þar sem KA vann öruggan 5-1 sigur á ...
Anna Rakel Pétursdóttir kjörin íþróttamaður KA 2017
Knattspyrnukonan Anna Rakel Pétursdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður Knattspyrnufélags Akureyrar á 90 ára afmælishátíð félagsins.
Anna Rake ...
Kjarnafæðismótið: Magni lagði Tindastól
Magni frá Grenivík vann góðan 2-0 sigur á Tindastól í leik kvöldsins í A-deild Kjarnafæðismótsins. Magnamenn voru talsvert sterkari aðilinn í fyrr ...
Arnór skoraði 5 í mögnuðum sigri Íslendinga á Svíum – myndband
Akureyringurinn Arnór Þór Gunnarsson sem hefur farið á kostum með Bergischer í þýsku B deildinni í handbolta í vetur byrjaði Evrópumótið í handbolta f ...
Sandra María spilar í tékknesku deildinni – Draumurinn að fara í atvinnumennsku
Sandra María Jessen landsliðskona og Íslandsmeistari í knattspyrnu hefur skrifað undir samning við tékkneska félagið Slavia Prag um að spila með þ ...